Fréttablaðið - 01.05.2015, Síða 13
1. maí
DAGSKRÁ
MÆTUM Í KRÖFUGÖNGUNA
OG Á 1. MAÍ HÁTÍÐARHÖLDIN
– JÖFNUÐUR BÝR TIL BETRA
SAMFÉLAG FYRIR OKKUR ÖLL!
Kl. 13.00 Safnast saman á Hlemmi
Kl. 13.30 Gangan leggur af stað
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur
spila í göngunni og á Ingólfstorgi
Kl. 14.10 Fundarstjóri Þórarinn Eyfjörð setur fundinn
Gradualekór Langholtskirkju syngur
Árni Stefán Jónsson formaður SFR heldur ræðu
Ljótikór syngur
Hilmar Harðarson formaður Samiðnar heldur ræðu
Reykjavíkurdætur syngja
Kórar og fundarmenn syngja Maístjörnuna
„Internationalinn“ sunginn og leikinn
Ræður eru táknmálstúlkaðar
Hulda Halldórsdóttir syngur á táknmáli með kórunum
Kl. 15.00 Hvatningarorð fundarstjóra
frá aðstandendum fundarins
MUNIÐ BARÁTTUKAFFI STÉTTARFÉLAGA AÐ FUNDI LOKNUM
„Ég mæti vegna þess að jöfnuður
býr til betra samfélag.“
„Ég mæti vegna þess að laun eru of
lág miðað við lágmarksframfærslu.“
ÞORSTEINN EINARSSON,
DEILDARSTJÓRI Í FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ
„Ég mæti vegna þess að lífeyris málin
skipta máli.“
„Ég mæti vegna þess að það þarf að verja
sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar.“
ÍRIS SIGURÐARDÓTTIR,
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
JAKOB TRYGGAVASON,
TÆKNIRÁÐGJAFI
„Ég mæti vegna þess að það þarf að standa
vörð um réttindi okkar launafólksins.“
FJÓLA ÞORVALDSDÓTTIR, SÉRKENNARI
„Ég mæti vegna þess að samstaðan
er okkar styrkur.“
HARALDUR HARALDSSON,
BÓKBINDARI
„Ég ætla að mæta – en þú!“
INGÓLFUR BJÖRGVIN JÓNSSON,
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
„Ég mæti vegna þess að ég vil að
menntun sé metin til launa.“
OLGA GUNNARSDÓTTIR,
NÆRINGARREKSTRARFRÆÐINGUR
BÓEL GUÐLAUGARDÓTTIR,
VERSLUNARSTJÓRI
SÝNUM
STYRK O
KKAR
OG STÖN
DUM
SAMAN Ö
LL
SEM EITT
!
ALLT LAUNAFÓLK Á SAM EIGIN LEGRA
HAGS MUNA AÐ GÆTA ÓHÁÐ ÞVÍ VIÐ HVAÐ
VIÐ STÖRFUM FRÁ DEGI TIL DAGS.
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
9
-E
A
0
C
1
6
3
9
-E
8
D
0
1
6
3
9
-E
7
9
4
1
6
3
9
-E
6
5
8
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
0
6
4
s
_
3
0
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K