Fréttablaðið - 01.05.2015, Side 64

Fréttablaðið - 01.05.2015, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 „Hafi ð þið hjónin þá ekki lagt fram kæru á Kaupþingsmenn fyrir skjala- fals?“ 2 Gagnrýna að dæmdur skattsvikari annist akstur fatlaðra og kæra Strætó 3 Indland: Fjórtán ára stúlku hent úr strætisvagni og hún lést 4 Víðir hættir hjá Almannavörnum 5 Íslendingur fékk fj ögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Spurn eftir spjörunum „Ég er í þessum töluðu orðum að brjóta saman kjóla í ferðatöskur,“ segir Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir. Hún og vinkonur hennar, Edda Hermannsdóttir og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, ætla að selja flíkur úr fataskápum sínum í Kolaportinu á sunnudag. „Við ætlum að mæta með troðfullar ferða- töskur af alls konar sjónvarpsfötum og ritstjórafötum og ég veit ekki hvað og hvað.“ Ragnhildur segir þetta vera í fjórða skipti sem hún fer í Kolaportið með fötin sín. „Ég held að við séum komin með fastakúnna sem bíða fyrir utan þegar opnar,“ segir hún. - jhh Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Leggur grunn að góðum degi Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 • Opi› í dag, 1. maí, frá kl. 1200-1800 STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL. BARA Í DAG 1. MAÍ OPIÐ FRÁ 1200 TIL 1800 D†NUR OG KODDAR 25% AF ÖLLUM VÖRUM AFSLÁTTUR VINNA N 16 Við þur fum að breyta valdask ipulagi nu 6 Svartsý ni huga ns og bjar tsýni v iljans 10 1. tölu blað · 64 árg angur · Vor 2015 Tímari t Alþý ðusam bands Ísland s Jöfnuðu r er leið til hags ældar VINNAN tímarit ASÍ fylgir blaðinu í dag Steiney Skúladóttir heldur út til New York í lok júní ásamt spunaleik- hópnum Improv Iceland: The Entire Population of Iceland, til þess að taka þátt í Del Close-maraþonspunahá- tíðinni. Steiney birti á Twitter-síðu sinni að hún hefði áttað sig á að hópur leikkonunnar Amy Poehler væri að sýna í sama leikhúsi, á sama tíma og þau. „Hún er svo æðisleg, hún er það fyndnasta sem ég veit! Við erum að vona að við fáum að hitta hana, það væri rosalegt.“ Hópurinn kemur fram í einu stærsta leikhúsi New York-borgar 26.-28 júní. - asi Sýnir í sama leikhúsi og Amy Poehler 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 9 -9 B 0 C 1 6 3 9 -9 9 D 0 1 6 3 9 -9 8 9 4 1 6 3 9 -9 7 5 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.