Fréttablaðið - 06.05.2015, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Skemmdarverk í Breiðholti:
„Klesst’ann“ þegar þeir komu úr
varðhaldi
2 Benjamín Nökkvi látinn
3 Fjarvera ráðherra gagnrýnd: „Hann
var að fá sér köku, virðulegur forseti“
4 Tuttugu milljarðar í arð á ári
5 Tsarnaev brast í grát í réttarsalnum
6 Verkfallsaðgerðir næstu daga
7 Var sagt að skjóta hiklaust á allt kvikt
Heiti
Flugsæti á
betra verði!
Nýtt hjá Plúsferðum
Spila á AC Festival
H ljómsveitin Kaleo heldur áfram að
gera góða hluti á tónleikaferðalagi sínu
um Bandaríkin með hljómsveitinni
Vance Joy. Í gær var tilkynnt að sveitin
myndi koma fram á tónlistarhátíðinni
AC Festival sem fram fer í Austin í
Texas í haust. Það hefur verið nóg að
gera hjá hljómsveitinni undanfarið. Lag
sveitarinnar, All the Pretty Girls, hefur
mikið verið spilað á útvarpsstöðum
vestanhafs og voru gagnrýnendur
ánægðir með frammistöðu þeirra á
tónlistarhátíðinni South by South West
í Texas í síðasta mánuði. Strákarnir
halda ferðalaginu áfram og munu spila
á Bonnaroo-hátíðinni
í Tennesse og
Summerfest í
Mil wauk-
ee, áður
en þeir
koma
fram
á AC
Festi-
val.
- vh
WASHINGTON, D.C. f rá
16.999 kr.
BOSTON f rá
5 - 6 s i n n u m í v i k u a l l t á r i ð
16.999 kr.
4 - 5 s i n n u m í v i k u a l l t á r i ð
AMERÍKA
FYRIR
ALL A!
VIÐ LENDUM Í WASHINGTON, D.C. Á FÖSTUDAGINN
KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, 999 kr. bókunar- og töskugjald ekki innifalið.
Glæsileg í kjól frá Galvan
Leikkonan Jennifer Lawrence var
klædd í Galvan-kjól í partíi sem haldið
var eftir hið árlega ball, Met Gala, í
New York í Bandaríkjunum. Sólveig
Káradóttir fatahönnuður er listrænn
stjórnandi Galvan og var hún einn
af fjórum stofnendum fyrirtækisins.
Merkið hefur slegið í gegn hjá stjörn-
unum og þá sérstaklega þessi tiltekni
kjóll, en söngkonan Rihanna var í sams
konar kjól í afmælisveislu
sinni í febrúar. Lawrence
þótti glæsileg í þessu
vinsæla eftirpartíi,
en Met Gala-ballið
er vinsælt. Tilgangur
Met Gala er að
safna fé fyrir
Metropolitan
Museum of
Art í New York
og markar
upphafið
að tískuviku
búningadeildar
safnsins. - kak
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
B
-0
D
5
C
1
6
3
B
-0
C
2
0
1
6
3
B
-0
A
E
4
1
6
3
B
-0
9
A
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K