Morgunblaðið - 02.12.2014, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 2014
Tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar
af íslenskum kvikmyndum var The
Hunger Games: Mockingjay - Part 1,
líkt og í síðustu viku og hafa nú
rúmlega 19 þúsund manns séð
myndina. Næsttekjuhæst er Dumb
and Dumber To líkt og í síðustu viku
en sú þriðja tekjuhæsta var frum-
sýnd fyrir helgi, teiknimynd sem
segir af mörgæsunum slægu úr
Madagaskar-teiknimyndunum.
Sjötta tekjuhæsta myndin, This Is
Where I Leave You, var einnig frum-
sýnd fyrir helgi en sú er gaman-
drama sem segir af miðaldra manni
sem er sérlega óheppinn; missir
starf sitt og kemst að því að eigin-
kona hans heldur framhjá honum
auk þess sem faðir hans deyr.
Lítil breyting milli vikna
Ógæfa Jason Bateman í kvikmynd-
inni This Is Where I Leave You.
Bíólistinn 28.-30. nóvember 2014
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Hunger Games: Mockingjay Part 1
Dumb and Dumber To
Penguins of Madagascar
Interstellar
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
This Is Where I Leave You
Nightcrawler
John Wick
Gone Girl
The Railway Man
Ný
2
1
3
4
Ný
5
9
8
7
2
3
1
4
5
1
4
5
8
2
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Bíóaðsókn helgarinnar
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin
Norðanvindana.
Metacritic 55/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.50, 18.20 3D
Sambíóin Egilshöll 17.50 3D
Sambíóin Keflavík 17.50 3D
Smárabíó 15.15, 15.15 3D, 17.30 3D,
17.30, 20.00 3D
Háskólabíó 17.15, 17.30 3D
Laugarásbíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Mörgæsirnar frá Madagaskar Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera
þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt.
Mbl. bbbmn
Metacritic 75/100
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.40, 20.30,
20.30, 21.30
Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 17.30, 21.00
Sambíóin Akureyri 20.30
Interstellar 12
Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu
ógnarstjórninni í Höfuðborginni en verður að
ákveða hverjum hún getur treyst.
Mbl. bbbmn
Metacritic 63/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Smárabíó 17.00, 17.00 LÚX, 20.00, 20.00 LÚX,
21.00, 22.45 LÚX, 22.45
Háskólabíó 18.00, 21.00, 22.30
Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00,
22.20
The Hunger Games:
Mockingjay – Part 1 12
Dumb and
Dumber To 12
Tuttugu ár eru liðin frá því að
kjánarnir Harry Dunne og
Lloyd Christmas héldu af
stað í fyrra ævintýrið. Nú
vantar Harry nýrnagjafa og
Lloyd er orðinn ástfanginn.
Mbl. bbmnn
Metacritic 35/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 18.00,
20.00, 22.30
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
St. Vincent 12
Uppgjafahermaðurinn Vin-
cent eignast óvæntan félaga
þegar Oliver, 12 ára drengur í
hverfinu, leitar til hans eftir
að foreldrar hans skilja.
Metacritic 64/100
IMDB 7,6/10
Háskólabíó 20.00
John Wick 16
Metacritic 67/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
This Is Where
I Leave You 12
Þegar faðir þeirra deyr snúa
fjögur uppkomin börn hans
aftur til æskuheimilis síns og
búa saman í viku, ásamt
móður þeirra og samansafni
maka, fyrrverandi maka og
annarra hugsanlegra maka.
Metacritic 44/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.30
The Railway Man 16
Sönn saga breska her-
mannsins Eric Lomax, sem
var neyddur ásamt þúsund-
um annarra til að leggja járn-
brautina á milli Bangkok í
Taílandi og Rangoon í Búrma
árið 1943.
Metacritic 59/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.40
Vikingo 12
Í Dóminíska lýðveldinu er
þjóðaríþróttin hanaat. Þar
tala menn um hanana sína
eins og íslenskir hestamenn
ræða um gæðinga og stóð-
hesta.
Sambíóin Kringlunni 18.00,
20.00, 22.00
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nightcrawler 16
Ungur blaðamaður sogast
niður í undirheima Los Ang-
eles í för með kvikmyndaliði
sem tekur upp bílslys, morð
og annan óhugnað.
Metacritic 76/100
IMDB 8,4/10
Háskólabíó 20.00
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er
enn á ný að reyna lands-
yfirráð. Í þetta skiptið hefur
hann byggt dómsdagsvél
sem getur komið af stað
jarðskjálftum og eldgosum.
Mbl. bbbnn
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Akureyri 18.00
Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við
Guðjóni á sama tíma og
erfiðleikar koma upp í hjóna-
bandinu og við undirbúning
brúðkaups dóttur hans.
Mbl. bbbmn
Sambíóin Kringlunni 17.40
Gone Girl 16
Mbl. bbbbn
Metacritic 79/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 22.15
Grafir og bein 16
Þegar Dagbjört, dóttir Gunn-
ars og Sonju, deyr er veröld
þeirra kippt undan þeim.
Mbl. bbnnn
Háskólabíó 22.30
Turist 12
Mbl. bbbbn
Bíó Paradís 17.45, 20.00
Salóme
Bíó Paradís 20.00
20.000 Days
on Earth
Bíó Paradís 22.00
Whiplash
Bíó Paradís 17.45, 22.15
White God
Bíó Paradís 20.00, 22.15
Clouds of Sils Maria
Bíó Paradís 17.30
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
565 6000 / somi.is
ÚT AÐ BORÐA
MEÐ VINUNUM.
Við bjóðum spennandi matseðil.