Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 38
Sveinn Yngvi Egilsson Aðflutt landslag Þegar maður ferðast um sveitir Skotlands rekst maður stundum á ljall sem hefur undarlega íslenskt svipmót og sker sig jafnvel svo úr umhverfinu að það er eins og það eigi þar ekki heima. A þessu er eðlileg jarðfræðileg skýring því þetta er að öllum líkindum íslenskt fjall sem hefur færst úr stað. Ef maður þekkti landið sitt betur mundi maður sjálfsagt oít fara nærri um átthaga þessara fjalla uppi á íslandi, en mörg eru þannig í laginu að þau mundu kölluð Hestfjöll heima. Líklega hefur þetta viljað þannig til að fjallið hefur fylgt einhverjum sveitamanninum í innkaupaferð hans til Skotlands og orðið eftir þegar hann hélt aftur heim á leið. Annað eins gerist nú, menn gleyma jafnvel sínum nánustu einhvers staðar og átta sig ekki fyrr en það er um seinan, og kemur fyrir besta fólk. En þama mun fjallið þreyja þolinmótt og láta sér lynda að vera kallað Ben þetta eða Ben hitt, sem er tökuorð úr gelísku og merkir fjall. Hitt er líka til að skoskt landslag rati alla leið upp til íslands og er oft mikil prýði að því þar sem það er viði vaxið, og er þá eins og landið í norðri endurheimti þann kjarrskóg sem klæddi það í öndverðu. Þannig held ég að Skorradalurinn og vatnið í honum séu tilkomin og það einstaka svartalogn sem gerir þar stundum og er eins og gripið út úr skosku Hálöndunum. Vel mætti segja mér að þessi sveit hafi horfið yfir hafið með bóndanum unga úr Borgarfirði sem barðist við Skota forðum tíð. Hann missti bróður sinn í þeirri orrahríð og hefur í reiði sinni tekið þennan fagra dal og stöðuvatn herfangi og flutt með sér heim til íslands. Ég hef siglt um þetta skoska vatn á litlum seglbáti með tveimur stúlkum meðan vinur minn stökk um kjarrið á norðurbakkanum og veiddi hunangsflugur í plastílát. 36 TMM 1993:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.