Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Page 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Page 51
Loks má ljúfur blunda. Ljúfur hefur ró. Sof þú, baldursbrá, því mannlaus stendur hestur úú í á. Blunda rósin rjóð, af hestsins augum hníga tárog blóð. Athugasemdir og aftanmálsgreinar 1. Federico García Lorca: „Canciones de cuna es- panolas", Obras completas, ed. Aguilar, 1986, TomoIII, bls. 291. 2. ,,Nana“ þýðir „vögguvísa". 3. Þýðing Magnúsar birtist fyrst í tímaritinu Helga- fell, maíhefú ársins 1945, með efúrfarandi for- mála: „Eiginkona og tengdamóðir Riddarans, — sem síðar flýr með annars brúði, — syngja þetta svefnljóð til skiptis við lítinn dreng. Háttur og kveðandi minna á alkunna barnaþulu (sbr. „Ríð- um heim til Hóla“) og hestur kemur við sögu einsog þar. En hér smeygja sérdimm og voveifleg hreimbrigði inn í kvæðið af annarlegum ástríðu- þunga. Atburðarás sjónleiksins liðast gegnum lag og brag.“ 4. Einsog tekið er fram í höfúndatali Helgafells (sbr. aths. 3) er kvæðið íslenskað eftir sænskri þýðingu Hjalmar Gullberg. Mat á nákvæmni Magnúsar ætú því með réttu að miðast við sænska textann. 5. Það væri semsagt hægt að líta á „greinamar" sem æðahríslur, farvegi blóðsins. Þetta virðist langsótt en æðahríslur koma oft fyrir í ljóðum Lorca og reyndar teikningum hans líka. 6. Það fyrsta sem sagt er um dáinn föður brúðgum- ans í Blóðbrúðkaupi er að hann hafi „ilmað af nelliku" („ ... tu padre, que me olía a clavel y lo disfruté tres anos escasos." F.G.L.: Bodas de sangre, Madrid, ed. Cátedra, 1987, bls. 94); og í brúðkaupssöng í öðrum þætti er sagt um brúð- gumann að nellikurnar „þyrpist að fótum hans“ („ . . . cuando camina / a sus plantas se agrupan las clavelinas." Ibid. bls. 124). Þeir feðgar eru margtengdir kynsæld og frjósemi í texta leikrits- ins. Fyrir þá sem hafa gaman af reðurtáknum er sjálfsagt að geta þess að orðið „clavel" er dregið af „clavo“ sem þýðir nagli. 7. Rafael Martínez Nadal: El público. Amor, teatro y caballos en la obra de Federico García Lorca, Oxford, 1970, bls. 213. 8. F.G.L.: Bodas de sangre (sbr. aths. 6), bls. 162. 9. Gunnar Harðarson benti mérá skyldleika þessara ljóða, sem er auðsær — efúr að bent hefur verið á hann. 10.1 fmmtextanum rfmar Lorca stöku línumar með sérhljóðarími (a-a), sem heldur sér út í gegnum textann, að viðlaginu frátöldu. Magnús notarhins vegar óreglulegt rím til að leggja meiri dramat- íska áherslu á suma staði en aðra. 11.1 grein sem Ricardo Doménech hefur skrifað um þessa vögguvísu talar hann um spegilhlutverk augans í verkum Lorca og silfurhnífinn. Hann virðist þó komast að þeirri niðurstöðu að hnífur- inn sé á einhvern hátt „inni í“ augum hestsins, sem hann lítur á sem „blint verkfæri örlaganna". (Ricardo Doménech: „Sobre la „Nana del cab- al!o“ en „Bodas de sangre“, Trece de Nieve, Segunda época, Núms. 1-2. Madrid, 1976, bls. 204-205). 12. F.G.L.: Bodas de sangre, bls. 142. TMM 1993:2 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.