Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Síða 75
Guðmundur Andri Thorsson orða stað Eftirfarandi var gert að gamni llluga Jöktússonar. Hann sá um þátt í sumar í útvarpinu sem bar heitið Málgleði og stóð þarfyrir ýmsum bókmenntaleikjum. Eitt uppátœkið var að biðja mig um að stœla stíl nokkurra íslenskra höfunda að eigin vali. Ekki veit ég svo sem hvað hann hugðist leiða í Ijós með því, en útkoman varð auðvitað sú að úr urðu nokkrar heimildir um sjálfan mig, ekki aðra. Eg settistsem séniðurog reyndi að ímynda mér hvernig nokkrir íslenskir rithöfundar hefðu skrifað kaflann úrNjálu þegar Gunnar sneri aftur. Vinirmínir sem höfðu veður afþessu vildu að ég birti þetta einhvers staðar. Og hér er þessi ósjálfráða skrift. Óþarft erað takafram hverjarfyrirmyndirnar eru hverju sinni — tilvalinn samkvœmisleikur að ráða íþað. Kaflinn eins og hann er í Njálu: Gunnar lætur flytja vöru þeirra bræðra til skips. Og þá er öll föng Gunnars voru til skips komin og skip var mjög búið þá ríður Gunnar til Bergþórs- hvols og á aðra bæi að finna menn og þakkaði liðveislu öllum þeim er honum höfðu lið veitt. Annan dag býr hann snemmendis ferð sína til skips og sagði þá öllu liði að hann mundi ríða í braut alfari og þótti mönnum það mikið en væntu þó tilkomu hans síðar. Gunnar hverfur til allra heimamanna sinna er hann var búinn og gengu menn út með honum allir. Hann stingur niður atgeirinum og stiklar í söðuhnn og ríða þeir Kolskeggur í braut. Þeir ríða fram að Markarfljóti. Þá drap hestur Gunnars fæti og stökk hann af baki. Honum varð litið upp til hlíðarinnar og bæjarins að Hlíðarenda. Þá mælti hann: „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi." „Ger eigi þann óvinafagnað," segir Kolskeggur, „að þú rjúfir sætt TMM 1993:2 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.