Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 76
þína því að þér mundi engi maður það ætla. Og munt þú það ætla mega að svo muni allt fara sem Njáll hefir sagt.“ „Hvergi mun eg fara,“ segir Gunnar, ,,og svo vildi eg að þú gerðir.“ „Eigi skal það,“ segir Kolskeggur, „hvorki skal eg á þessu níðast og á engu öðru því er mér er til trúað og mun sjá einn hlutur svo vera að skilja mun með okkur en seg það móður minni og frændum mínum að ég ætla ekki að sjá ísland því að eg mun spyrja þig látinn frændi og heldur mig þá ekki til útferðar.“ Skilur þá með þeim. Ríður Gunnar heim til Hlíðarenda en Kolskeggur ríður til skips og fer utan. I Hvílík hræsni! Hvílíkur yfirdrepskapur! Hvflík grængolandi óheilindi! í þessari sögu felst hinn dýpsti sannleiki um sögu kynslóðanna. Þar vitrast oss hin skærasta lygi um líf þeirra. Það var föstudagurinn 8. júní árið 990, í 7. viku sumars, 158di dagur ársins. Þurrt að kalla, austangola en dumbungslegt í suð-suð-austri þar sem skýjabakki breiddi úr sér eins og saddur biskup. Markarfljótið lygnt eins og ráðsett kona með ættamafn. Hann hafði svikið fé. Hann hafði villt á sér heimildir. Hann hafði drepið saklausa meðbræður sína. Þetta var helsti braskari landsins og hann hét Gunnar og bjó að Hlíðarenda. Og nú höfðu illvirki hans gert það að verkum að hann varð að flýja land. En fólkið er fávíst og hélt að hann væri mesti garpur landsins. Það hélt að hann væri duglegasti maður í heiminum við að hoppa. Hann hafði talið því trú um að hann gæti hoppað hæð sína í herklæðum. Þegar * jafnaðarmennimir bentu á brask hans þá svömðu betri borgaramir og íhaldsmennirnir og sögðu: „Hann er heimsmeistari í að hoppa.“ Og þessu trúði fólkið vegna þess að það leyfir ljósi viskunnar ekki að skína inn í vesæl híbýli hjartans. Svona er fólkið nú auðtrúa. Hann var þegar búinn að skjóta gróðanum undan í skip. Og nú var ekkert eftir nema stíga sjálfur á skipsfjöl og sigla burt með ránsfenginn. Bróðir hans var með honum, ungur og saklaus, því hann var enn ekki búinn að læra hvemig maður á að svíkja og ljúga til þess að komast á 74 TMM 1993:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.