Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Qupperneq 77
þing og verða einn af máttarstólpum þjóðfélagsins. Og þegar þeir riðu frá Hlíðarenda að Markarfljóti þá togar Gunnar svo harkalega í beislið á hestinum að hann drepur við fæti, stígur svo af baki og segir: „Fögur er hlíðin svo að mér hefur hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.“ Prestamir og heildsalamir hafa allar götur síðan reynt að telja okkur trú um að ættjarðarástin hafi gripið Gunnar skyndilega og hann hafi orðið sjúkur af ást til hlíðarinnar og akranna. En sá sem kann að hlusta eftir hófataki tímans og getur horft yfir haf aldanna veit að einungis eitt vakti fyrir Gunnari. Það var gróðavonin. En svona er hægt að villa um fyrir þeim sem drottinn hefur ekki gefið spekt til að skilja leyndardóma mannlífsins. Júnímorgunn; hinn úngi dagur er þrúnginn fagnandi fyrirheitum vor- komunnar; mettaður firð hinnar fjarlægu nætur sem er langt að baki meðan úrgur veruleiki morgundagsins hefur enn ekki vitjað hinnar kviðþúngu jarðar; tveir menn í morgunskímu; og fljótið. Gunnar Hámundason á Hlíðarenda, mestur garpur á norðurlöndum, ætíar utan; sekur maður; útlagi. Golan sem leikur um hið írauða skegg og jarpa lokka þessa manns, hún sýngur; það er saungur heimsins. Þessi maður hefur dvalið með heimsfrægum konúngum. Hann hefur átt að eyrarúnu þá konu sem einginn maður var hennar verður; hann hefur snúið á vitrustu lögspekínga landsins; hann hefur átt merkilegasta hund í heimi. Hvur er þessi maður? Hann er frægur af verkum sínum og að sögn öllum öðrum mönnum fremri í þeirri óviðjafnanlegu kurteisi að hoppa hátt. Afturámótí er hann í seinni tíð orðinn æ ónýtari morðíngi, og honum leiðist óskaplega sú iðja að kljúfa menn í herðar niður. Það eru einhverjir menn sífellt að nauða í honum að kljúfa sig í herðar niður og að honum hefur sett slrkan leiða við þessa þrálátu málaleitan að hann sér nú sitt óvænna og ætlar að sigla. Hvur er þessi garpur sem bróðir hans ríður með honum, og ætlar með honum utan, í útlegð og sekt? Hann er mestur afspríngur skrafvina Óðins og Þórs á norðurlöndum og fer fetið í grun- sælli golu júmmorgunsins og hann hefur ákveðið að leita suður til landa að frægð og hylli tignustu stríðsmeistara heimsins. Ég fer hvergi, segir hann. TMM 1993:2 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.