Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Side 114
1. „one of my chief aims [... is] to show how modern- ism contains the rudiments of an adversary culture; how it tends to negate the cultural experience most readily furthered by bourgeois society; how it problematizes and seeks to interrupt the predominant modes of communication in this society." 2. „Enacting a crisis of subject and reference, modern- ism is not so much a form of discourse [.. . ] as its Frá ritstjóra Undanfarin ár hafa mörg íslensk bókaforlög átt við vanda að etja. Upplagstölur og bókaverð hafa lækkað og nokkur fyrirtæki hafa beðið skipbrot af þeim sökum. Vitað er að mörg metn- aðarfull skáld þurfa að horfast í augu við dræma sölu bóka sinna, en hinir eru teljandi á ftngrum sem hafa svo há ritlaun að jafnist á við árslaun iðnaðarmanns — fyrir verk sem ef til vill hefur verið mörg ár í smíðum. Fyrir fáeinum árum ákvað ffamsýn ríkisstjóm að efla íslenska menningarstarfsemi með þeim hætti að létta virðisaukaskatti af innlendum bókum. Nú situr aftur á móti ríkisstjórn sem er svo óheppin að leggja skattinn á að nýju og ber við illu árferði. Fleiri mætti nefna sem gengur bókmenningu þjóðarinnar í óhag, svo sem að- búnað bókasafna. Hitt er svo annað mál að við eigum auðugar bókmenntir og marga ágæta höfunda. Og oft finnur maður líka að það er eitthvert afl í mörg- um höfunda okkar sem gerir þá ódrepandi, þeir halda áfram sínum skáldskap hvað sem tautar og raular — vita sem er að hlutverk þeirra er mikilvægt og það skiptir ekki höfuðmáli þótt á móti blási um skeið. Við Islendingar stöndum í baráttu fyrir ís- lenskri menningu sem birtist í baráttu fyrir ís- interruption — a possible „other“ modemity that reveals critical aspects of our social and linguistic experience in Westem culture." 3. „Culler, author of perhaps the most radical readingof Flaubert as a modemist." Örn Olafsson lenskum vísindum og fræðum, baráttu fyrir Ijóðlist, baráttu íyrir læsi, baráttu fyrir tungu- máli sem spannar hvaðeina, opnar, skýrir, sýnir. Við fæmm út mörk tungunnar, kennum henni að tjá æ fleiri blæbrigði hugsunar; og þannig stækkum við heiminn. Tímarit Máls og menningar er aðeins lítill þáttur í þessari starfsemi, en þó svo mikilvægur, að það er sjálfsagt hverjum þeim sem ann ís- lenskum bókmenntum að kaupa það og lesa. Og þýðing tímaritsins minnkar ekki heldur eykst á erfiðum tímum. Hálft fjórða ár er síðan undirritaður tók við ritstjórn Tímarits Máls og menningar en nú kalla aðrar skyldur og önnur verk, að minnsta kosti um sinn. Við ritstjórn Tímaritsins tekur ffá og með 3. hefti ársins Friðrik Rafnsson og verð- ur Ingibjörg Haraldsdóttir honum til aðstoðar; bæði eru íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunn. Við þetta tækifæri vil ég óska þeim góðs gengis, jafnframt því sem ég þakka höf- undum og öðm samstarfsfólki ánægjulegt sam- starf. — ÁS I 12 TMM 1993:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.