Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.08.2015, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 01.08.2015, Qupperneq 8
1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 PALESTÍNA „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðju- verkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palest- ínumanna, PLO, um árás á Vestur- bakka Jórdanár. Átján mánaða drengur lést aðfaranótt gærdagsins í árás á tvö heimili í bænum Duma á vestur- bakkanum. Foreldrar hans og bróð- ir hlutu alvarlega áverka. Talsmenn PLO segja ísraelska landtökumenn hafa kastað eld- sprengjum á heimilið með þeim afleiðingum að í því kviknaði. „Við komum að foreldrunum úti, skaðbrenndum, þau sögðu að sonur þeirra væri inni þannig að við náðum í hann. Þegar við komum út aftur sögðu þau að annar sonur þeirra væri líka inni en við gátum ekki bjargað honum, eldurinn stóð í vegi fyrir okkur,“ sagði Ibrahim Dawabsha, nágranni, við Reuters. Slagorð á hebresku fundust krot- uð á veggi hússins ásamt Dav- íðsstjörnu, merki Ísraels. Meðal þess sem var krotað voru orðin „hefnd“ og „verðmiði“. Óljóst er hvað átt er við með orðinu hefnd en árásin minnir um margt á aðrar „verðmiða árásir“ á svæðinu þar sem herskáir ísraelskir landtöku- menn ráðast á heimili Palestínu- manna á Vesturbakkanum. Ísraelska lögreglan lét rífa tvær hálfbyggðar blokkir á Vesturbakk- anum á miðvikudag við mikla reiði landtökumanna. Ríkisstjórn Net- anyahus samanstendur af fimm flokkum og eru nokkrir þingmenn hennar hlynntir landtöku á Vestur- bakkanum. Það er talin ástæða þess að Netanyahu heimilaði í kjölfar niðurrifsins byggingu þrjú hundr- uð heimila fyrir Ísraela á Vestur- bakkanum. Um 500.000 Ísraelar búa á Vest- urbakkanum en Ísrael hertók svæð- ið árið 1967. Byggð Ísraelsmanna þar gengur gegn alþjóðalögum en ríkisstjórn Ísraels er ósammála. „Þetta eru hryðjuverk í orðsins fyllstu merkingu. Ísraelsríki stend- ur gegn hryðjuverkum, sama hver fremur þau,“ sagði Benjamin Net- anyahu, forsætisráðherra Ísraels, um árásina. thorgnyr@frettabladid.is Palestínumenn segja Ísraela seka um morð á ungbarni Palestínumenn saka Ísraelska landtökumenn á Vesturbakkanum um ungbarnamorð. Forsætisráðherra Ísraels fordæmir árásina. Forsætisráðherrann heimilaði byggingu þrjú hundruð heimila Ísraela á Vesturbakkanum. ÁRÁS Þessi mynd af Ali Saad Dawabsha, átján mánaða palestínskum dreng, varð eftir í brunarústum húss á vesturbakkanum. Drengurinn lést í brunanum. NORDICPHOTOS/AFP Þetta eru hryðjuverk í orðsins fyllstu merkingu. Ísraelsríki stendur gegn hryðjuverk- um, sama hver fremur þau. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels. Siminn.is/spotify NÚ STREYMIR ÞÚ TÓNLISTINNI FYRIR 0 KR. MEÐ SPOTIFY PREMIUM Á FARSÍMANETI SÍMANS Backtrack áfengismælir Snjall áfengismælir sem tengist þráðlaust við snjallsímann. Gott að taka stöðuna. 690 kr. á mánuði í 12 mánuði Staðgreitt: 7.990 kr. Samsung Galaxy S6 Einstök hönnun, einstakir eiginleikar. Samsung Galaxy S6 með þráðlausri hleðslu og 16 megapixla myndavél. 4.990 kr. á mánuði í 24 mánuði Staðgreitt: 109.990 kr. iGrill Grillið hefur aldrei hljómað eins vel! iGrill kjöthitamælirinn tengist símanum þráðlaust og grillmaturinn verður fullkominn. 790 kr. á mánuði í 12 mánuði Staðgreitt: 8.990 kr. Bose SoundLink Colour Hlustaðu á tónlistina í frábærum gæðum hvar og hvenær sem er. Fullkominn ferðafélagi ásamt Spotify Premium. 1.490 kr. á mánuði í 18 mánuði Staðgreitt: 24.990 kr. HEFUR ALDREI EINS VEL! VERSLUNARMANNA- HELGIN Orkukubbur fylgir öllum seldum símum fram yfir verslunarmannahelgi* Orkukubburinn er frábær ferðafélagi og kemur líka sterkur inn á löngum dögum þegar nóg er að gera og ekki gefst tími til að gulltryggja hleðslu á símtækið þitt. 340 kr. greiðslugjald leggst við í hverjum mánuði ef greiðslum er dreift á kreditkort. *Orkukubbar fylgja með seldum símum í verslunum Símans til 5. ágúst 2015. Tólf starfsmönn- um á veitinga- sviði fyrirtækis- ins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkr- ir boð um endur- ráðningu í kjöl- farið. „Þetta teng- ist líka nýlegum kjarasamningum sem við þurfum að fara eftir. Þeir voru auð vitað þungt högg og við þurfum að endur- skipuleggja okkar starfssemi með tilliti til þeirra,“ segir Guðmund- ur Guðmundsson, forstjóri ISS og bætir við að flestir hafi fengið boð um endurráðningu.„Endurráðning- in er þá með breyttum kjörum eða öðrum vinnutíma.“ Guðmundir segir að sumir ætli að þiggja endurráðningu en aðrir séu að hugsa málið. - ngy Skipulagsbreytingar hjá ISS: Tólf sagt upp störfum hjá ISS GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON HAGSTOFAN Verðmæti afla upp úr sjó nam tíu milljörðum króna í apríl, það er 8,8 prósentum minna en í apríl 2014. Verðmæti þorsks var mest eða um 3,8 milljarðar króna sem er 7,2 prósenta samdráttur miðað við apríl í fyrra. Verðmæti kolmunna var 35,7 pró- sentum minna en í sama mánuði í fyrra. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2014 til apríl 2015 jókst aflaverð- mæti um sjö prósent miðað við sama tímabil árið áður. - ngy Verðmæti afla minnkaði: Verðmæti afla 10 milljarðar í apríl 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 9 F -1 8 B C 1 5 9 F -1 7 8 0 1 5 9 F -1 6 4 4 1 5 9 F -1 5 0 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 6 4 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.