Ský - 01.08.2007, Page 25

Ský - 01.08.2007, Page 25
Þingmannagatan á Sigló Siglufjörður er þekktastur fyrir síldarævintýrið sem hleypti miklu lífi í bæinn á fyrri hluta 20. aldar en þegar rýnt er í sérstöðu staðarins er merkilegt hversu margir þingmenn hafa alið þar manninn. Gatan Laugarvegur, sem er suður á bökkum í útjaðri bæjarins, er þar einna forvitnilegust því við hana hafa óvenjumargir þingmenn búið. Þeir eru Illugi Gunnarsson, Sigríður Anna Þórðardóttir, Birkir Jón Jónsson og Kristján L. Möller. Þeir eiga það allir sammerkt að hafa alist upp sömu megin á Laugarveginum, það er neðanvert við götuna. ský 25 Texti: Erla Gunnarsdóttir Myndir: Örn Þórarinsson

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.