Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 22

Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 22
22 ský Stuttmyndasamkeppni grunnskólanna er sjálfsagt elsta kvikmyndasamkeppnin sem haldin hefur verið samfellt hér á landi. Síðastliðið vor var hún haldin í 26. sinn og kepptu þá sextíu myndir til verðlauna í þremur flokkum. Stuttmyndasamkeppnin var fyrst haldin á vegum ÍTR og var þá myndað á 8mm filmu sem þurfti að senda til útlanda í framköllun. Nú eru allar myndir teknar með stafrænum upptökuvélum og vinnsluferlið því mun styttra. Fyrstu árin var keppt í einum aldursfokki en nú nú í þremur flokkum eins og fyrr segir og er mikil breidd í efnisvali, handritsgerð og tæknivinnslu. Nokkrir af okkar bestu kvikmyndagerðarmönnum hafa þreytt frumraun sína í stuttmyndakeppni grunnskólanna, má þar nefna hljóðmanninn kunna Kjartan Kjartansson og leikstjórann Reyni Lyngdal. Myndirnar sem sendar eru á stuttmyndahátíðina eru frá sex mínútum upp í fjórtán mínútur, langflestar eru undir tíu mínútum. Í flokki eldri nemenda sigruðu þrír ungir nemendur úr Vogaskóla, Jörundur Jörundsson, Freyr Sverrisson og Róbert Barkarson, með mynd sinni, Chocolate Au Lait, sem er sjö mínútna löng. Í stuttu spjalli við Jörund sagði hann að í þeirra flokki hefðu 23 stuttmyndir keppt til verðlaunanna og var það fjölmennasti flokkurinn. kvikmyndað án handrits í einn klukkutíma Þrír bekkjarfélagar úr Vogaskóla sendu Chocolate Au Lait á Stuttmyndahátíð grunnskólanna og sigruðu Texti: Hilmar Karlsson Myndir: Páll Kjartansson o.fl. Jörundur Jörundsson: „Sigurinn jók áhugann á kvikmyndagerð.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.