Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 64

Ský - 01.08.2007, Blaðsíða 64
6 ský Ingunn Elín Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri neytendasviðs N1, er viðskiptafræðingur að mennt og hefur sinnt ýmsum stjórnunarstöðum. Hún hefur yfirumsjón með öllum þjónustustöðvum og verkstæðum þessa tíunda stærsta fyrirtækis landsins. Að sögn Ingunnar vakti það mikla athygli þegar vörumerkið N1 var kynnt til sögunnar á vormánuðum við sameiningu Olíufélagsins, Bílanausts og fleiri félaga í bílatengdri þjónustu. Hún segir að breytingar og sameining fyrirtækjanna sem mynduðu N1 hafi heppnast mjög vel: „Við lögðum upp með mjög skýra sýn; að mynda öflugt þjónustufyrirtæki í kringum þarfir fólks sem er á ferðinni og sækja þannig fram á við. Bílaþjónusta er alltaf að verða mikilvægari, bæði fyrir fjölskyldur og fyrirtæki, og þar hafði ekki orðið sú samþjöppun sem við sjáum annars staðar, til dæmis í bankaviðskiptum og í matvörugeiranum. Fyrstu misserin lofa góðu og við erum viss um að framtíðin sé björt fyrir þá sem geta boðið fjölbreytta þjónustu undir einu merki - sem fólk treystir.“ Með fleiri útsölustaði og þjónustustöðvar en nokkur annar Einn helsti styrkur N1 felst í þéttriðnu neti þjónustustaða um land allt: „Við erum á um 120 stöðum á landinu þar sem fólk og fyrirtæki geta fengið þjónustu hjá okkur. Kjörorð okkar, „Meira í leiðinni“, endurspeglar þetta á tvennan hátt. N1 er annars vegar aldrei mikið úr leið og hins vegar bjóðum við fjölþættari þjónustu en önnur fyrirtæki í skyldum rekstri. Það kann að hljóma eins og klisja en okkar sérstaða felst í heildarlausnum. Við erum með langvíðtækustu þjónustuna fyrir fyrir bíleigandann með þjónustustöðvum okkar, verslun með varahlutum og svo mætti lengi telja.“ Ingunn Elín Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri neytendasviðs N1, stendur í ströngu við að kynna fyrir fólki ávinninginn af því að fá alla bílatengda þjónustu hjá N1. meira í leiðinni Kynning: Hrund Hauksdóttir Myndir: Páll Kjartansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.