Ský - 01.08.2007, Síða 39

Ský - 01.08.2007, Síða 39
 ský 3 M eðlimir hljómsveitarinnar Heimilistóna eru flestum landsmönnum kunnir, ekki hvað síst fyrir skemmtilega framkomu og litríka búninga. En það er tónlistin sem allt snýst um og það var einmitt ástríða fyrir sömu stefnum og straumum í músíkinni sem leiddi meðlimi hljómsveitarinnar saman. Léttleikinn er allsráðandi hjá þeim Elvu Ósk Ólafsdóttur og Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur þegar þær ræða við blaðamann um hina fjörugu hljómsveit Heimilistóna. Hljómsveitin sem eitt sinn var gæluverkefni söngþyrstra leikkvenna og hefur nú, í það minnsta, náð landsfrægð. Hvernig hófst þetta ævintýri með Heimilistóna? elva: Heimilistónar voru stofnaðir haustið 1997. Ég var nýkomin heim eftir ársdvöl í Danmörku og hafði látið gamlan draum rætast og tekið nokkra tíma í bassanámi. Löngun mín var að stofna hljómsveit Texti: Erla Gunnarsdóttir Myndir: Ýmsir fimm kankvísar karríer-drottningar!

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.