Ský - 01.08.2007, Page 46

Ský - 01.08.2007, Page 46
6 ský Óskar Magnússon listvefari, verkamaður og sérvitringur, fæddist á Sauðanesi í Þistilfirði 20. júní árið 1915. Hann var sonur Margrétar Guðbrandsdóttur frá Hrollaugsstöðum í Norður-Þingeyjarsýslu og Magnúsar Jónssonar frá Selalæk. Óskar Bertels Magnússon var sjálfmenntaður listvefari sem bjó í sjálfskipaðri útlegð á Hellisheiði síðustu níu árin sem hann lifði. Hann hataði blaðamenn og sérfræðinga, vildi helst ekki selja verk sín en taldi Jósef Stalín frelsara mannkyns. listamaðurinn í heiðinni Texti: Páll Ásgeir ÁsgeirssonMyndir: Ýmsir M yn d: F rið þj óf ur H el ga so n. Óskar Magnússon.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.