Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2015, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 05.11.2015, Qupperneq 34
Fólk| tíska Jonathan William Anderson eða JW Anderson, eins og hann kallar sig, hefur vakið mikla athygli fyr- ir jafnréttishugsun, að hanna kynlaus föt, það er fatnað sem bæði konur og karlar geta gengið í. JW fæddist á Norður-Írlandi. Hann er 31 árs og þykir hafa klifið metorðastigann hratt í tískuheiminum. Hann er með fatalínu undir eigin nafni en einnig hefur hann unn- ið fyrir aðra, til dæmis tískuhúsið Loewe, þar sem hann er listrænn stjórnandi. JW út- skrifaðist frá London College of Fash ion árið 2005 og hefur verið talinn einn af hæfileikaríkustu ungu tískuhönnuðum í Bretlandi. Hann hefur þegar unnið til nokkurra verð- launa á sínu sviði. JW þykir nokkuð djarfur að nota herra módel fyrir kvenfatnað, pils og blússur. Faðir hans var þekktur rugby-leikmaður. JW hafði þó aldrei áhuga á íþróttum eins og faðirinn. Hins vegar á hann marga þekkta aðdáendur í tískuheim- inum. JW hefur meðal annars hannað fyrir Rihanna. Tískuritstjórar segja að hann stefni í sömu átt og Karl Lagerfeld, Jean Paul Gaultier og Marc Jacobs en hann hefur einmitt fetað í fótspor þeirra í hönnun á Diet Coke-umbúðum. JW hannaði nýjustu umbúðir fyrir- tækisins. Það er gaman að skoða nýjustu fatalínu JW Anderson fyrir vor og sumar 2016, enda þykir hún nokkuð framúrstefnuleg en þó byggð á fagurfræði. Á uppleið í tískuheiminum VekuR athYGli Nýjasta fatalína JW Anderson fyrir vor og sumar 2016 þykir nokkuð framúrstefnuleg. FRamaBRaut Hinn ungi tískuhönnuður Jonathan Anderson þykir einn efni legasti hönnuður Bretlands í dag. Hann er metn- aðargjarn og óhræddur við að fara eigin leiðir. Jonathan er einn þeirra hönnuða á frama- braut sem tilnefndir eru til bresku tísku- verðlaunanna sem kynnt verða í London Coliseum 23. nóvember. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Sérfræðingur frá Dior verður í Sigurboganum 5.- 7. nóvember. Við kynnum nýja haustliti, varaliti, herrailm og Capture Totale augnkrem. *g læ si le gi r k au pa uk ar 365.is | Sími 1817 GRÍN, HASAR OG RÓMANTÍK Á BÍÓSTÖÐINNI Bíóstöðin er hluti af Skemmtipakkanum þar sem boðið er upp á kvikmyndir allan sólarhringinn. BÍÓSTÖÐINER Í SKEMMTI-PAKKANUM 0 6 -1 1 -2 0 1 5 0 9 :3 6 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 D 6 -4 B 4 C 1 6 D 6 -4 A 1 0 1 6 D 6 -4 8 D 4 1 6 D 6 -4 7 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 4 1 1 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.