Fréttablaðið - 05.11.2015, Qupperneq 34
Fólk| tíska
Jonathan William Anderson eða JW Anderson, eins og
hann kallar sig, hefur
vakið mikla athygli fyr-
ir jafnréttishugsun, að
hanna kynlaus föt, það
er fatnað sem bæði
konur og karlar geta
gengið í. JW fæddist á
Norður-Írlandi. Hann
er 31 árs og þykir hafa
klifið metorðastigann
hratt í tískuheiminum.
Hann er með fatalínu
undir eigin nafni en
einnig hefur hann unn-
ið fyrir aðra, til dæmis
tískuhúsið Loewe, þar
sem hann er listrænn
stjórnandi. JW út-
skrifaðist frá London
College of Fash ion árið
2005 og hefur verið
talinn einn af hæfileikaríkustu ungu tískuhönnuðum í
Bretlandi. Hann hefur þegar unnið til nokkurra verð-
launa á sínu sviði.
JW þykir nokkuð djarfur að nota herra módel fyrir
kvenfatnað, pils og blússur.
Faðir hans var þekktur rugby-leikmaður. JW hafði
þó aldrei áhuga á íþróttum eins og faðirinn. Hins
vegar á hann marga þekkta aðdáendur í tískuheim-
inum. JW hefur meðal annars hannað fyrir Rihanna.
Tískuritstjórar segja að hann stefni í sömu átt og Karl
Lagerfeld, Jean Paul Gaultier og Marc Jacobs en hann
hefur einmitt fetað í fótspor þeirra í hönnun á Diet
Coke-umbúðum. JW hannaði nýjustu umbúðir fyrir-
tækisins. Það er gaman að skoða nýjustu fatalínu JW
Anderson fyrir vor og sumar 2016, enda þykir hún
nokkuð framúrstefnuleg en þó byggð á fagurfræði.
Á uppleið
í tískuheiminum
VekuR athYGli Nýjasta
fatalína JW Anderson fyrir
vor og sumar 2016 þykir nokkuð
framúrstefnuleg.
FRamaBRaut Hinn ungi tískuhönnuður Jonathan Anderson
þykir einn efni legasti hönnuður Bretlands í dag. Hann er metn-
aðargjarn og óhræddur við að fara eigin leiðir.
Jonathan er einn þeirra hönnuða á frama-
braut sem tilnefndir eru til bresku tísku-
verðlaunanna sem kynnt verða í London
Coliseum 23. nóvember.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Flott föt, fyrir flottar konur
Sérfræðingur frá Dior verður í
Sigurboganum 5.- 7. nóvember.
Við kynnum nýja haustliti, varaliti,
herrailm og Capture Totale augnkrem.
*g
læ
si
le
gi
r k
au
pa
uk
ar
365.is | Sími 1817
GRÍN, HASAR
OG RÓMANTÍK
Á BÍÓSTÖÐINNI
Bíóstöðin er hluti af Skemmtipakkanum þar
sem boðið er upp á kvikmyndir allan sólarhringinn.
BÍÓSTÖÐINER Í SKEMMTI-PAKKANUM
0
6
-1
1
-2
0
1
5
0
9
:3
6
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
D
6
-4
B
4
C
1
6
D
6
-4
A
1
0
1
6
D
6
-4
8
D
4
1
6
D
6
-4
7
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
7
2
s
_
4
1
1
2
0
1
5
C
M
Y
K