Fréttablaðið - 05.11.2015, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 05.11.2015, Blaðsíða 38
Fólk| tíska Þetta er í annað sinn sem við höldum markað. Við-tökurnar í fyrra komu okkur skemmtilega á óvart en þá mætti fjöldi manns og stemmingin var frábær. Við ákváðum því að gera þetta aftur,“ segir Gréta Hlöð- versdóttir, framkvæmdastjóri íslenska barnafatamerkisins As We Grow, en aðstandendur As We Grow blása til PopUp-markaðar um helgina í samvinnu við merkin Tulipop og Fló. Markaðurinn verður haldinn á vinnustofu Tulipop að Fiskislóð 31 á laugardaginn milli klukkan 12 og 16 og lofar Gréta góðri skemmtun. „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt fyrir yngstu kynslóð- ina og við verðum með smá for- skot á jólin. Það verða piparkökur í boði og léttar veitingar, andlits- málning fyrir börnin og kennsla í fingraprjóni. Svo verður veglegur vinningur fyrir heppinn gest. Það verður einnig hægt að gera góð kaup en þarna verða ýmis góð tilboð og sala á sýniseintökum. Það er komin mikil jólastemming í okkur,“ segir Gréta. Ásamt Grétu standa að barna- fatamerkinu As We Grow Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir og María Th. Ólafsdóttir hönnuðir. Merkið var sett á laggirnar fyrir þremur árum og hefur vaxið hratt. „Í dag er As We Grow í fjörutíu og fimm versl- unum í tíu löndum. Við vorum í Japan á sýningum í ágúst og sept- ember síðastliðnum og bara þar í landi er As We Grow komið inn í sautján verslanir. Nú erum við að hanna fyrir næsta vetur og þær vörur verða kynntar á sýningu í París í janúar,“ segir Gréta. „Við hönnum alltaf undir sömu for- merkjum, gæði, falleg hönnun úr fyrsta flokks garni og flíkurnar framleiddar við góðar aðstæður. Sá hópur fer alltaf stækk- andi sem velur vörur sem standa fyrir sjálf- bærni og umhverfis- vitund.“ Fingraprjón og Fjör á Fiskislóð popUp-markaðUr/ Þrjú barnaFatamerki standa að hressilegum popup-markaði um helgina. As We Grow, Tulipop og Fló taka forskot á jóla- stemminguna með kennslu í fingraprjóni, andlitsmálningu og piparkökum. as We groW Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir hönnuður og Gréta Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri As We Grow. Merkið er komið í 45 verslanir í tíu löndum en það var stofnað 2012. Blásið verður til PopUp-markaðar á laugardaginn. mynd/gva prjónalína As We Grow hannar prjónaföt á börn. mynd/vigfús Birgisson Vinsælt As We Grow er vinsælt í Japan en þar er merkið komið inn í sautján verslanir. mynd/vigfús Birgisson tUlipop Vörur Tulipop verða á mark- aðnum, púsluspil, skólatöskur, veggspjöld og lampinn Bubble. mynd/tulipop krútt „Fred er krúttlega skógardýrið sem þráir að vera ógnvaldur Tulipop en það sem stendur honum fyrir þrifum í þeim efnum er að hann er alltof góður inn við beinið.” mynd/tulipop Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Netverslun á tiskuhus.is Flott föt, fyrir flottar konur NÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022 kinahofid.is 8 rétta hlaðborð í hádeginu TILBOÐ KR. 1.790.- OPIÐ KL. 11:00-14:00 Hlaðborðið er alla virka daga, ekki um helgar. 365.is Sími 1817 FÁRÁNLEGA FLOTTUR PAKKI Vandað sjónvarpsefni og fjarskipti á frábæru verði 0 6 -1 1 -2 0 1 5 0 9 :3 6 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 D 6 -3 C 7 C 1 6 D 6 -3 B 4 0 1 6 D 6 -3 A 0 4 1 6 D 6 -3 8 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 4 1 1 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.