Fréttablaðið - 05.11.2015, Side 58

Fréttablaðið - 05.11.2015, Side 58
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 5. nóvember 2015 Listsýningar Hvað? Arna Óttarsdóttir Hvenær? 17.00 Hvar? Gallery I8 Í dag verður opnuð sýning á nýjum verkum eftir Örnu Óttars­ dóttur, sem helgar sig ævafornum vinnuaðferðum vefstólsins. Allir velkomnir. Hvað? Handverk og hönnun opnuð Hvenær? 16.00 Hvar? Ráðhús Reykjavíkur Sýningin verður haldin dagana 5. til 9. nóvember og eru þátttak­ endur 58 talsins að þessu sinni. Meðal þess sem hægt er að skoða á sýningunni í nóvember er ker­ amik, skartgripir, fatnaður, munir úr horni og beini, leðurvörur, textíll, barnafatnaður og tré­ munir. Einnig verða í dag afhent Skúlaverðlaunin og mun Almar Guðmundsson, framkvæmda­ stjóri Samtaka iðnaðarins, veita þau. Allir velkomnir. Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um Umgerð Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Í dag verður boðið upp á leið­ sögn um sýningu Hugsteypunnar, Umgerð, sem opnuð var um síðustu helgi. Mun Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Listasafnsins, taka á móti gestum og fræða. Aðgangur er ókeypis. Tónlist Hvað? Hálfvitaþrenna Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Ljótu hálfvitarnir munu halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld og eru þeir þá fyrstu tónleikar af þremur sem bandið mun halda á staðnum yfir helgina. Miðaverð 3.500 krónur. Hvað? Hádegistónleikar Fríkirkjunnar Hvenær? 12.00 Hvar? Fríkirkjan við Tjörnina í Reykjavík Í hádeginu munu orgeltónar og söngur óma um alla kirkjuna, og verða valin verk eftir Pál Ísólfsson leikin. Flytjendur eru Hugi Jónsson barítón og Douglas Brotchie org­ anisti og standa tónleikarnir yfir í þrjátíu mínútur. Aðgangseyrir 1.500 krónur (ekki er tekið við greiðslukortum). Allir velkomnir. Fyrirlestrar Hvað? Fjölskyldan á Hofstöðum -- Fornleifafræðileg rannsókn á kirkjugarði Hvenær? 16.30 Hvar? Askja 132, Háskóla Íslands Jón Gnarr verður á höfundakvöldi í kvöld. Fréttablaðið/anton brink Hljómsveitin ljótu hálfvitarnir verður á Cafe rosenberg í kvöld og næsta kvöld, og svo kvöldið eftir það. Mynd/HaFþór Hreiðarsson bingó fyrir full- orðna klukkan 13.00 Hildur Gestsdóttir fornleifa­ fræðingur heldur í dag fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands um fornleifauppgröft á Hofstöðum í Mývatnssveit. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Bókmenntir Hvað? Höfundakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Dyngjuvegur 8 Fjórða höfundakvöld vetrarins fer fram í kvöld í Gunnarshúsi. Í þetta skiptið munu Jón Gnarr og Hermann Stefánsson sitja fyrir svörum hjá Veru Knútsdóttur bókmenntafræð­ ingi og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og allir velkomnir á meðan stólar leyfa. Veitingar eru innifaldar í aðgangseyri. Handverk Hvað? Prjónakaffi Hvenær? 20.00 Hvar? Café Meskí, Fákafeni 9 Á prjónakaffi Heimilisiðnaðarfé­ lags Íslands kynnir Hélène Magnússon einbandið Love Story og tvíbandið Gili­ trutt en hvort tveggja er unnið úr hreinni íslenskri lambs ull. Allir velkomnir. Bingó Hvað? Bingó fyrir fullorðna Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Sól- heimum 27 Boðið er upp á bingó fyrir fullorðna í dag og hefjast leikar klukkan 13.00 og standa til klukkan 14.00. Kostar spjaldið 200 krónur og er til mikils að vinna, svo sem bókavinninga. Heitt verður á könnunni og allir hjartanlega velkomnir. Uppistand Hvað? Uppistand Hvenær? 21.30 Hvar? Kjallarinn á BAR 11 Comedy Klúbburinn fagnar tveggja ára afmæli sínu og verður fagnað með blöndu af erlendum og inn­ lendum grínistum og töframönnum á fimmtudags­ kvöldum. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is - MBL KVIKMYND EFTIR JACQUES AUDIARD LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET DHEEPAN GULLPÁLMINN SIGURVEGARI CANNES 2015 „Róttæk og undraverð“ - THE INDEPENDENTMisstu ekki af bragðbestu mynd ársins! JEM AND THE HOLOGRAMS 5:30 CRIMSON PEAK 11 EVEREST 3D 5;30, 8 SICARIO 10:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar bio. siSAM  TIME OUT LONDON  TIME OUT LONDON KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10 SCOUTS GUIDE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:30 LEGEND KL. 10:40 BLACK MASS KL. 8 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:10 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 CRIMSON PEAK KL. 10:35 LEGEND KL. 8 - 10:20 EVEREST 2D KL. 5:20 EVEREST Q&A 3D KL. 7 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 BLACK MASS KL. 10:30 THE INTERN KL. 5:30 - 8 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL  THE NEW YORKER  ROGER EBERT  DEN OF GEEK V I N D I E S E L Ó L A F U R D A R R I  TIME OUT LONDON  ROLLING STONE FRÁBÆR GRÍNMYND ÞAR SEM SKÁTARNIR SÝNA AÐ ÞEIR ERU ÁVALLT VIÐBÚNIR Frá þeim sömu og færðu okkur Pitch Perfect.  ROGER EBERT Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00 Rams / Hrútar ENG SUB 18:00 Glænýja testamentið IS SUB 20:00 Jóhanna síðasta orrustan 20:00 Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 20:00 Love 3d 22:15 Hvað er svona merkilegt við það?(kitchen sink revolution)IS SUB 22:00 Ice and the sky ENG SUB 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 L…GFR®ÐIAÐSTOÐ ORATORS - fŽlag laganema við H‡sk—la êsland 5 . n ó v e m B e r 2 0 1 5 F I m m T U D A G U r46 m e n n I n G ∙ F r É T T A B L A ð I ð 0 6 -1 1 -2 0 1 5 0 9 :3 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 D 6 -4 6 5 C 1 6 D 6 -4 5 2 0 1 6 D 6 -4 3 E 4 1 6 D 6 -4 2 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 4 1 1 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.