Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2015, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 05.11.2015, Qupperneq 58
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 5. nóvember 2015 Listsýningar Hvað? Arna Óttarsdóttir Hvenær? 17.00 Hvar? Gallery I8 Í dag verður opnuð sýning á nýjum verkum eftir Örnu Óttars­ dóttur, sem helgar sig ævafornum vinnuaðferðum vefstólsins. Allir velkomnir. Hvað? Handverk og hönnun opnuð Hvenær? 16.00 Hvar? Ráðhús Reykjavíkur Sýningin verður haldin dagana 5. til 9. nóvember og eru þátttak­ endur 58 talsins að þessu sinni. Meðal þess sem hægt er að skoða á sýningunni í nóvember er ker­ amik, skartgripir, fatnaður, munir úr horni og beini, leðurvörur, textíll, barnafatnaður og tré­ munir. Einnig verða í dag afhent Skúlaverðlaunin og mun Almar Guðmundsson, framkvæmda­ stjóri Samtaka iðnaðarins, veita þau. Allir velkomnir. Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um Umgerð Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Í dag verður boðið upp á leið­ sögn um sýningu Hugsteypunnar, Umgerð, sem opnuð var um síðustu helgi. Mun Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Listasafnsins, taka á móti gestum og fræða. Aðgangur er ókeypis. Tónlist Hvað? Hálfvitaþrenna Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Ljótu hálfvitarnir munu halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld og eru þeir þá fyrstu tónleikar af þremur sem bandið mun halda á staðnum yfir helgina. Miðaverð 3.500 krónur. Hvað? Hádegistónleikar Fríkirkjunnar Hvenær? 12.00 Hvar? Fríkirkjan við Tjörnina í Reykjavík Í hádeginu munu orgeltónar og söngur óma um alla kirkjuna, og verða valin verk eftir Pál Ísólfsson leikin. Flytjendur eru Hugi Jónsson barítón og Douglas Brotchie org­ anisti og standa tónleikarnir yfir í þrjátíu mínútur. Aðgangseyrir 1.500 krónur (ekki er tekið við greiðslukortum). Allir velkomnir. Fyrirlestrar Hvað? Fjölskyldan á Hofstöðum -- Fornleifafræðileg rannsókn á kirkjugarði Hvenær? 16.30 Hvar? Askja 132, Háskóla Íslands Jón Gnarr verður á höfundakvöldi í kvöld. Fréttablaðið/anton brink Hljómsveitin ljótu hálfvitarnir verður á Cafe rosenberg í kvöld og næsta kvöld, og svo kvöldið eftir það. Mynd/HaFþór Hreiðarsson bingó fyrir full- orðna klukkan 13.00 Hildur Gestsdóttir fornleifa­ fræðingur heldur í dag fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands um fornleifauppgröft á Hofstöðum í Mývatnssveit. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Bókmenntir Hvað? Höfundakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Dyngjuvegur 8 Fjórða höfundakvöld vetrarins fer fram í kvöld í Gunnarshúsi. Í þetta skiptið munu Jón Gnarr og Hermann Stefánsson sitja fyrir svörum hjá Veru Knútsdóttur bókmenntafræð­ ingi og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og allir velkomnir á meðan stólar leyfa. Veitingar eru innifaldar í aðgangseyri. Handverk Hvað? Prjónakaffi Hvenær? 20.00 Hvar? Café Meskí, Fákafeni 9 Á prjónakaffi Heimilisiðnaðarfé­ lags Íslands kynnir Hélène Magnússon einbandið Love Story og tvíbandið Gili­ trutt en hvort tveggja er unnið úr hreinni íslenskri lambs ull. Allir velkomnir. Bingó Hvað? Bingó fyrir fullorðna Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Sól- heimum 27 Boðið er upp á bingó fyrir fullorðna í dag og hefjast leikar klukkan 13.00 og standa til klukkan 14.00. Kostar spjaldið 200 krónur og er til mikils að vinna, svo sem bókavinninga. Heitt verður á könnunni og allir hjartanlega velkomnir. Uppistand Hvað? Uppistand Hvenær? 21.30 Hvar? Kjallarinn á BAR 11 Comedy Klúbburinn fagnar tveggja ára afmæli sínu og verður fagnað með blöndu af erlendum og inn­ lendum grínistum og töframönnum á fimmtudags­ kvöldum. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is - MBL KVIKMYND EFTIR JACQUES AUDIARD LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET DHEEPAN GULLPÁLMINN SIGURVEGARI CANNES 2015 „Róttæk og undraverð“ - THE INDEPENDENTMisstu ekki af bragðbestu mynd ársins! JEM AND THE HOLOGRAMS 5:30 CRIMSON PEAK 11 EVEREST 3D 5;30, 8 SICARIO 10:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar bio. siSAM  TIME OUT LONDON  TIME OUT LONDON KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10 SCOUTS GUIDE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:30 LEGEND KL. 10:40 BLACK MASS KL. 8 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:10 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 CRIMSON PEAK KL. 10:35 LEGEND KL. 8 - 10:20 EVEREST 2D KL. 5:20 EVEREST Q&A 3D KL. 7 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 BLACK MASS KL. 10:30 THE INTERN KL. 5:30 - 8 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL  THE NEW YORKER  ROGER EBERT  DEN OF GEEK V I N D I E S E L Ó L A F U R D A R R I  TIME OUT LONDON  ROLLING STONE FRÁBÆR GRÍNMYND ÞAR SEM SKÁTARNIR SÝNA AÐ ÞEIR ERU ÁVALLT VIÐBÚNIR Frá þeim sömu og færðu okkur Pitch Perfect.  ROGER EBERT Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00 Rams / Hrútar ENG SUB 18:00 Glænýja testamentið IS SUB 20:00 Jóhanna síðasta orrustan 20:00 Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 20:00 Love 3d 22:15 Hvað er svona merkilegt við það?(kitchen sink revolution)IS SUB 22:00 Ice and the sky ENG SUB 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 L…GFR®ÐIAÐSTOÐ ORATORS - fŽlag laganema við H‡sk—la êsland 5 . n ó v e m B e r 2 0 1 5 F I m m T U D A G U r46 m e n n I n G ∙ F r É T T A B L A ð I ð 0 6 -1 1 -2 0 1 5 0 9 :3 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 D 6 -4 6 5 C 1 6 D 6 -4 5 2 0 1 6 D 6 -4 3 E 4 1 6 D 6 -4 2 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 4 1 1 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.