Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 25
Fjölþrautir:
Fimmtarþraut: Finnbj. Þorvalds-
son IR 3165 st., Guðmundur Lárusson
Á. 2973, Adolf Óskarsson iBV 2823,
Finnbjörn
Sigurður Friðfinnsson FH 2677, Guð-
mundur Hermannsson iBl 2585, Bragi
Friðriksson KR 2580.
Tugþraut: Örn Clausen IR 7297 st.,
Finnbj. Þoi-valdsson IR 5984, Sigurður
Friðfinnsson FH 5598, Þorsteinn Löve
IR 5416, Gylfi Gunnarsson IR 5377,
Tómas Lárusson UMSK 5154.
Boðhlaup:
JfXlOO m. boÖKl.: l.R. 43.4 sek., K.R.
43.7, Ármann 44.3.
IfXliOOm. boöhl.: K.R. 3:26.2 mín.,
Ármann 3:31.4, I.R. 3:39.2.
1000 m. boöhl.: Ármann 1:59.5 mín.,
K.R. 2:02.5, l.R. 2:07.8.
JfXWOOm. boöhl.: l.R. 17:48.0 min.,
Ármann 18:17.8, K.R. 19:09.6.
Aths. — í afrekaskránni um
hlaupin, sem birtist í janúarheft-
inu, slæddust með tvær prentvill-
ur. Tími Stefáns Gunnarssonar í
3 km. er 9:37.8, en ekki 9:32.0;
svo er það Magnús Jónsson, sem
er sjötti í 200 m. með 22.4. Að
gefnu tilefni viljum við taka það
fram, að fleiri en f jórir hlupu 3 km.
og fleiri en þrír 5 km., en tímamir
voru svo lélegir, að okkur fannst
ekki ástæða til að birta þá.
Landsveitirnar í 4X100 og 1000
m. böðhlaupi náðu 41.7 og 1:56.0
í sumar, hvorttveggja ný landsveit-
armet.
Verðlaunagetraunin.
Nokkur hundruð sendu úrlausn-
ir á verðlaunagetraun þeirri, sem
ritið efndi til í jólaheftinu, og
höfðu flestir ráðið fram úr annarri
myndgátunni, en aðeins einn hafði
báðar réttar. Var það Gylfi S.
Gunnarsson, Bústaðaveg 49, hér í
bæ, og er hann beðinn að vitja
verðlaunanna, „íþróttir fom-
manna", til ritstjóra. Nokkrir
höfðu misskilið getraunina og
sendu sumir aðeins lausn á ann-
arri myndgátunni.
Réttá lausnin er þessi:
A: Kringlukastari — B: Grinda-
hlaupari — C: Bogaskytta — D:
Knattspymumaður — E: Spjót-
kastari — F: Göngumaður — G:
Langstökkvari — H: Skíðamaður
— I: Hástökkvari — L: Skauta-
maður.
„Vinna íslendingar sigur í lands-
keppni í frjálsíþróttum við Norð-
menn næsta ár?“
IÞRÓTTIR
59