Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 37

Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 37
Getraumr Enska Bikarkeppnin er nú að Ritið hefur ákveðið að efna til komast á lokastigið. Eftir eru nú aðeins 8 félög: Manchester Uni- ted, Blackpool, Wolverhampton Wanderers, Newcastle United, Sunderland, Birmingham City, Bristol Rovers og Fulham. Fyrir að segja rétt fyrir um, hver tvö þessara ' félaga leika úr- slitaleikinn í apríl, og hvort sigri, býður ritið 1. árgang þess í skinn- bandi í verðlaun. Berist fleiri en ein rétt lausn, verður dregið um, hver bókina hlýtur. Seðillinn verður að hafa borizt ritinu eða verið póstlagður fyrir 23. febrúar n.k. BIKARKEPPNIN: Ágizkun: í úrslitum bikarkeppninnar: sigrar Nafn: getraunar meðal lesenda um það, hver röð félaganna verði í A-deildi Hnadknattleiksmóts íslands, sem lýkur þann 23. þ. m. Svörin þarf að póstleggja í lok- uðu umslagi í síðasta lagi 22. febr., auðkennt: „Getraun“. Sá, er send- ir réttustu lausnina, fær 2. árg. ritsins ókeypis. Verði fleiri en einn með rétta lausn, verður dregið um vinninginn. Utanáskrift: ALLT UM ÍÞRÓTTIR, Víðimel 31, Reykjavik. Umslagið auðkennist: Getraun. H ANDKN ATTLEIKSMÓTIÐ: Félag * Stig 1......................... 2......................... 3 ....................... 4 ....................... 5 ....................... Heimilisf. 6.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.