Allt um íþróttir - 01.02.1951, Blaðsíða 34
og Atletico Madrid eru jöfn með
23 st. Valladolid og Santander eru
bæði með 21. Aftur á móti eru 2
neðstu félögin að slitna frá, Lerida
með 5 st. og Alcoyano með 7.
Samningur Garvis Carlssons við
Atletico M. rennur út í vor og hafði
hann nýlega á orði, að þá mundu
skómir hengdir upp.
ítalía.
Ekki hefur alveg tek-
ið fyrir straum Svíanna
til ítalskra félaga, um
áramótin héldu enn tveir suður á
bóginn, þeir Arne Mánsson og Sven
Hjertsson, báðir frá Malmö F. F.
Fóru þeir til Triestina, sem hefur
þá furðulegu sérstöðu meðal félag-
anna í ítölsku keppninni, að það
hefur aðsetur utan landamæra
Italíu.
Viku eftir viku eiga ítölsku blöð-
iu tæpast nógu sterk orð til að
lýsa hrifningu sinni yfir leik Sví-
ans Skoglunds, sem tekið hefur við
hlutverki Hollendingsins Wilkes
sem driffjöðrin í liði Intemazio-
nale. Það hefur unniði 10 af síð-
ustu 12 leikjum sínum og gert 2
jafntefli.
Eftir 18. umferð hefur Inter 31
stig, Milan 29, Juventus 28, en bil-
ið milli 3. og 4. er orðið alllangt,
Como kemur næst með 22 stig.
Þýzkaland.
Herbert Klein, sem ný-
nýlega setti Evrópumet
í 200 metra bringusundi
(2:31,8), jafnaði það nýlega í
Renthingen.
Frakkland.
Frakkar sigruðu ný-
lega Júgóslava í lands
leik í knattspyrnu í Par-
ís með 2:1. — í I. deild skiptir
svo til vikulega um forystusauði,
því aðeins 6 stig skilja að 1. og 11.
eftir 20 umferðir. St. Etienne leið-
ir með 26 stig, Le Havre (kom úr
n. deild í vor) 25, Reims og Lille
með 24, og í 8. sæti er Racing Club
de Paris með 22 stig.
Sundmaðurinn Alec Jany gekk
nýlega að eiga sundkonuna M. J.
Arcucci, en þau hjónin slógu tvær
flugur í einu höggi með því að fara
ferðinni. Þau kepptu í Egyptalandi,
Indlandi, Ástralíu og loks Eng-
landi.
Bandaríkin.
Frjálsíþróttamótin inn
anhúss em nýbyrjuð og
standa yfir til mánaða-
mótanna marz-apríl. Er búizt við
að þau verði yfirgripsmeiri en
nokkm sinni áður. Auk Banda-
ríkjamanna keppa áþessum mót-
um W. Slijkhuis, A. Wint og Ingvar
Bengtsson í millivegalengdum, en
í spretthlaupum MacDonald Bailey
og Herbert McKenley. Flestar
keppnimar fara fram í Madison
Square Garden, New York. í næsta
blaði munu birtast nákvæmar frétt-
ir af þessum mótum.
Frétzt hefur, að B. Richards hafi
stokkið 4.59 m. á stöng og Don Laz
4.47 á fyrsta innanhússmótinu. —
D. Gehrmann vann mílu á 4:07.5,
Bengtsson varð þriðji 20 yds á
68
IÞRÓTTIR