Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 51
Gæði og hreinleiki er eitthvað sem skiptir mig mjög mi klu máli þegar ég vel fæðubótarefni og matvæli. Ég er mjög ánægð með Terranova vö rurnar því að þær eru án fylliefna, bindiefna og annarra aukaefna . B12 Vitamin Það er gífurlega mikilvægt að passa upp á B12 vítamínbirgðir líkamans en B12 vítamínskortur hefur margvísleg neikvæð áhrif á heilsu okkar. Það besta við B12 vítamínið frá Terranova er að það er af gerðinni methýlkóbalamín sem auðvelda upptöku líkamans á efninu. Green Purity er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þessi magnaða blanda inniheldur hreinsandi og sérlega næringarríkar jurtir sem lifrin hreinlega elskar. Það er mikilvægt að hlúa vel að þessu mikilvæga líffæri sem lifrin er og þessi jurtablanda gerir það svo sannarlega. Það besta er að maður þarf aðeins hálfa teskeið af jurtablöndunni – svo mögnuð er hún. Easy Iron Ég er ein af þeim sem þarf reglulega að taka inn járn. Easy Iron frá Terranova inniheldur jurtir sem tryggja hármarks upptöku og nýtingu járnsins. Stóri kosturinn við Easy Iron er það fer vel í maga, ólíkt mörgum öðrum járntöflum. Jóhanna S. Magnifood Intense Berries Þessi berjablanda er sannkölluð ofur blanda. Auk sérlega andoxunarríkra berja, þá inniheldur þessi frábæra blanda þörunga, góðgerla og meltingarensím – allt sem stuðlar að heilbrigðri og góðri húð. Ef þú ert vel nærður að innan þá sést það að utan, svo einfalt er það! Höfundur „100 hei lsuráð til langlífis“ T E R R A N O V A BÆTIEFNIN SEM VIRKA Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík Nánar á facebook - Terranova Heilsa Terranova er ímynd hreinnar næringar og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni. Terranova bætiefnin sem virka. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir lýðheilsufræðingur fyrr en að vikum, mánuðum og jafnvel árum liðnum. Þessi sjúkdómur er þunglyndi og kvíði og samkvæmt Alþjóða- heilbrigðistofnuninni er þetta einn hættulegasti sjúkdómur í heimi á eftir krabbameini og hjartasjúkdómum. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni hefur sjúkdómurinn áhrif á 350 milljónir manna um allan heim og hefur stofnunin sett á lagg- irnar allsherjar prógramm til að fræða heilbrigðisstarfsfólk um þau verkfæri sem hægt að nýta gegn sjúkdómnum. Þunglyndi liggur oft í ættum og þá er gott að þekkja sögu fjölskyldunnar því það er hægt að ráðast á rót vandans. En fyrst verður að viðurkenna vandann og takast á við hann áður en að hann verður nánast óviðráðanlegur og þá þarf ekki að ræða frekar afleið- ingarnar. Rannsóknir hafa sýnt að þriðja til fjórða hver manneskja finnur einhvern tímann á lífs- leiðinni fyrir alvarlegum ein- kennum kvíða og þunglyndis og geta ástæðurnar verið margar og misalvarlegar. Þeir þekkja það vel sem hafa lent í áföllum í lífinu, eins og til dæmis að missa ástvin, hvað það getur verið erfitt að líta tilveruna björtum augum á ný. Íslenska ofurkonan þarf að vara sig því konur eru líklegri en karlar til að veikjast af þunglyndi og kvíða. Viðvarandi streita og álag getur kallað fram mikinn heilsufarsvanda og getur verið aðalástæða veikinda og stoðsjúk- dóma. Gigt, bakverkir, bólgur og svefnleysi geta oft verið afleið- ingar þunglyndis og kvíða. Rann- sóknir hafa einnig sýnt að helsta ástæða fjarveru frá vinnu vegna veikinda er streita , þunglyndi og kvíði sem veikir ónæmiskerfið og skerðir lífsgæði. Íslenska ofur- konan er dugleg og vill standa sig vel á öllum vígstöðvum. En stundum þarf að staldra við og gæta hugans. Góðu fréttirnar eru þær að við erum orðin mun meðvitaðri en áður um mikilvægi geðheils- unnar og vitum að það er engin heilsa án geðheilsu. Læknar eru farnir að gefa út hreyfiseðla í stað lyfseðla og benda sjúk- lingum sínum á leiðir til að kæta huga og heilsu. Enn og aftur má benda á mikilvægi forvarna og hvað það er auðvelt að lækka verðið á rekstri heilbrigðiskerf- sins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.