Fréttatíminn - 30.01.2015, Síða 57
Á sunnudagskvöldið síðasta sat fjöl-
skyldan afvelta eftir góða máltíð í
sófanum. Það átti að athuga hvað
sjónvarp þessa lands ætlaði að bjóða
okkur upp á. Á Stöð 2 var þátturinn
Ísland got talent að hefjast og þar
er á ferðinni þáttur sem fólk á öllum
aldri getur horft á saman. Þó var 11
ára sonurinn spenntari en aðrir.
Lappirnar upp á borð og herleg-
heitin hófust. Þátturinn er gerður
að erlendri fyrirmynd eins og allir
vita og hafa framleiðendur Stöðvar
2 greinilega lært vel því þátturinn
lúkkar eins og milljón dollarar.
Hraðar klippur, stórt stúdíó, fullt
af fólki, gleði og glamúr. Kynnarn-
ir kynntir og gaman að sjá Selmu
Björns vera komna í hópinn í stað
Þórunnar Antoníu. Selma er hæfi-
leikabúnt sem veit hvað hún er að
tala um og talar mannamál, tæpi-
tungulaust. Svo voru Jón Jónsson og
Bubbi á sínum stað, ásamt Þorgerði
Katrínu sem venst furðulega vel í
þessu hlutverki. Allavega betur en
í fyrri hlutverkum, sem er bara mín
skoðun. Auddi Blö fór svo í gegnum
þetta allt saman á léttum nótum,
með sínum strákslega húmor og
nettri kaldhæðni. Auddi kann þetta
alveg og er fínn í þessu. Þá var kom-
ið að keppendum. Fyrsti keppand-
inn var leigubílstjóri á besta aldri
sem ætlaði að heilla þjóðina með
Kris Kristoffersson slagara, basic!
Við settum okkur í stellingar og
hækkuðum í tækinu. Lagið byrjaði
og svo fraus allt. Í spenningnum
gleymdum við að við erum ekki með
áskrift að Stöð 2.
Hannes Friðbjarnarson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 Ísland Got Talent (1/11)
14:45 Spurningabomban (1/11)
15:35 Sjálfstætt fólk (15/20)
16:15 Á uppleið (3/5)
16:40 ET Weekend (20/53)
17:25 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu (376/400)
18:23 Veður
18:30 Fréttir og Sportpakkinn
19:10 Lottó
19:15 Svínasúpan (3/8)
19:35 Two and a Half Men (3/22)
20:00 Family Weekend
21:45 The Da Vinci Code
00:35 Her Dramatísk mynd með
gamansömu ívafi sem gerist
í náinni framtíð með Joaquin
Phoenix, Amy Adams og Scarlett
Johansson í aðalhlutverkum. Rit-
höfundur finnur ástina á hinum
ólíklegasta stað, í nýrri tegund af
stýriforriti í símanum hans sem
er sagt að sé hannað til að mæta
öllum þörfum notandans... og það
eru engar ýkjur.
02:40 The Campaign
04:05 The Double
05:40 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:40 Aston Villa - Bournemouth
11:20 Spænsku mörkin 14/15
11:50 Fjórgangur
14:50 R. Madrid - R. Sociedad Beint
17:00 Sheffield Utd. - Tottenham
18:45 League Cup Highlights
19:15 Real Madrid - Real Sociedad
21:00 Man. City - Middlesbrough
22:40 UFC Now 2014
23:30 New England Patriots
02:30 UFC Countdown
03:00 UFC Jones vs. Cormier Beint
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:25 Bournemouth - Watford
11:05 Premier League World 2014/
11:35 Match Pack
12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun
12:35 Hull - Newcastle Beint
14:50 Liverpool - West Ham Beint
17:00 Markasyrpa
17:20 Chelsea - Man. City Beint
19:30 Man. Utd. - Leicester
21:10 WBA - Tottenham
22:50 Stoke - QPR
00:30 Crystal Palace - Everton
SkjárSport
10:15 Bundesliga Preview Show (1:17)
10:45 Wolfsburg - Bayern München
12:35 B. Leverkusen - B. Dortmund
14:25 Werder Bremen - Hertha Berlin
16:25 & 20:15 Augsburg - Hoffenheim
18:25 & 22:05 W. Bremen - Hertha B
1. febrúar
sjónvarp 57Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015
Í sjónvarpinu Íslenskur kris fraus Í tækinu
Ísland got...
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
40
24
3
jonogoskar.is Sími 552 4910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind
26. jan–2. feb.
Verið velkomin!
Tilboðsdagar
50–70% afsláttur af Michael Kors,
Armani, Diesel, Adidas, Fossil,
DKNY og Casio.
15–50% afsláttur af öðrum úrum
30–50% afsláttur af völdum skartgripum
20% afsláttur af öðrum skartgripum
15% afsláttur af trúlofunar- og giftingarhringum
15–70% afsláttur