Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 30.01.2015, Blaðsíða 57
Á sunnudagskvöldið síðasta sat fjöl- skyldan afvelta eftir góða máltíð í sófanum. Það átti að athuga hvað sjónvarp þessa lands ætlaði að bjóða okkur upp á. Á Stöð 2 var þátturinn Ísland got talent að hefjast og þar er á ferðinni þáttur sem fólk á öllum aldri getur horft á saman. Þó var 11 ára sonurinn spenntari en aðrir. Lappirnar upp á borð og herleg- heitin hófust. Þátturinn er gerður að erlendri fyrirmynd eins og allir vita og hafa framleiðendur Stöðvar 2 greinilega lært vel því þátturinn lúkkar eins og milljón dollarar. Hraðar klippur, stórt stúdíó, fullt af fólki, gleði og glamúr. Kynnarn- ir kynntir og gaman að sjá Selmu Björns vera komna í hópinn í stað Þórunnar Antoníu. Selma er hæfi- leikabúnt sem veit hvað hún er að tala um og talar mannamál, tæpi- tungulaust. Svo voru Jón Jónsson og Bubbi á sínum stað, ásamt Þorgerði Katrínu sem venst furðulega vel í þessu hlutverki. Allavega betur en í fyrri hlutverkum, sem er bara mín skoðun. Auddi Blö fór svo í gegnum þetta allt saman á léttum nótum, með sínum strákslega húmor og nettri kaldhæðni. Auddi kann þetta alveg og er fínn í þessu. Þá var kom- ið að keppendum. Fyrsti keppand- inn var leigubílstjóri á besta aldri sem ætlaði að heilla þjóðina með Kris Kristoffersson slagara, basic! Við settum okkur í stellingar og hækkuðum í tækinu. Lagið byrjaði og svo fraus allt. Í spenningnum gleymdum við að við erum ekki með áskrift að Stöð 2. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Ísland Got Talent (1/11) 14:45 Spurningabomban (1/11) 15:35 Sjálfstætt fólk (15/20) 16:15 Á uppleið (3/5) 16:40 ET Weekend (20/53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (376/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Svínasúpan (3/8) 19:35 Two and a Half Men (3/22) 20:00 Family Weekend 21:45 The Da Vinci Code 00:35 Her Dramatísk mynd með gamansömu ívafi sem gerist í náinni framtíð með Joaquin Phoenix, Amy Adams og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Rit- höfundur finnur ástina á hinum ólíklegasta stað, í nýrri tegund af stýriforriti í símanum hans sem er sagt að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans... og það eru engar ýkjur. 02:40 The Campaign 04:05 The Double 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Aston Villa - Bournemouth 11:20 Spænsku mörkin 14/15 11:50 Fjórgangur 14:50 R. Madrid - R. Sociedad Beint 17:00 Sheffield Utd. - Tottenham 18:45 League Cup Highlights 19:15 Real Madrid - Real Sociedad 21:00 Man. City - Middlesbrough 22:40 UFC Now 2014 23:30 New England Patriots 02:30 UFC Countdown 03:00 UFC Jones vs. Cormier Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:25 Bournemouth - Watford 11:05 Premier League World 2014/ 11:35 Match Pack 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:35 Hull - Newcastle Beint 14:50 Liverpool - West Ham Beint 17:00 Markasyrpa 17:20 Chelsea - Man. City Beint 19:30 Man. Utd. - Leicester 21:10 WBA - Tottenham 22:50 Stoke - QPR 00:30 Crystal Palace - Everton SkjárSport 10:15 Bundesliga Preview Show (1:17) 10:45 Wolfsburg - Bayern München 12:35 B. Leverkusen - B. Dortmund 14:25 Werder Bremen - Hertha Berlin 16:25 & 20:15 Augsburg - Hoffenheim 18:25 & 22:05 W. Bremen - Hertha B 1. febrúar sjónvarp 57Helgin 30. janúar-1. febrúar 2015  Í sjónvarpinu Íslenskur kris fraus Í tækinu Ísland got... PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 40 24 3 jonogoskar.is Sími 552 4910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind 26. jan–2. feb. Verið velkomin! Tilboðsdagar 50–70% afsláttur af Michael Kors, Armani, Diesel, Adidas, Fossil, DKNY og Casio. 15–50% afsláttur af öðrum úrum 30–50% afsláttur af völdum skartgripum 20% afsláttur af öðrum skartgripum 15% afsláttur af trúlofunar- og giftingarhringum 15–70% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.