Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.02.2013, Síða 4

Fréttatíminn - 08.02.2013, Síða 4
FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI www.nautholl.is www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is s. 599 6660 FYRSTA SVANSVOTTAÐA VEITINGAHÚSIÐ Á ÍSLANDI 10 ár í að sauma 80 metra Njálurefil veður Föstudagur laugardagur sunnudagur S 5-13 m/S en hveSSSir með Sv-Ströndinni. Slydda í fyrStu annarS rigning hlýnandi. höfuðborgarSvæðið: Suðlæg átt, 5-10 og rigning. Hlýnandi og Hiti 2 til 5 Stig. a og Sa-átt og úrkoma Sa-landS en hveSSir. þurrt na-til. hiti 0 til 5 Stig. höfuðborgarSvæði : SuðauStan 5-10 m/S og rigning SíðdegiS, milt í veðri. Sa 3-10 m/S og rigning S-til. dálitlar Skúrir eða Slydduél. kólnar og fryStir víða um kvöldið. höfuðborgarSvæðið: SuðauStan 3-10 og Skúrir eða Slydduél eftir Hádegi. kólnandi. hitastigið á uppleið Suðlægar áttir og vætusamt á Suður og Suð- austur landi um helgina, og einnig vestantil á morgun en þurrt lengst af á norðausturlandi. Hitastigið er á uppleið, það hlýnar talsvert með skilunum og hiti víðast vel yfir frostmarki, en kólnar svo smám saman á sunnudag. Suðægar áttir og rigning um mest allt land sums staðar slydda í fyrstu. Þurrt á norðaustur- landi fram á sunnudag. Hlýnandi veður og hiti vel yfir frostmarki á láglendi, en um frostmark á fjöllum. 3 1 0 0 4 4 3 4 4 5 2 1 3 3 3 elín björk Jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is I ngólfur V. Gíslason lektor hélt erindi um þróun síðustu ára í fæðingarorlofs­töku foreldra, í háskólanum í gær. Þar fór hann yfir tíðni í fæðingarorlofstöku foreldra. Athygli vekur að allt að 92% karla nýta nú rétt sinn að einhverj­ um hluta og hefur sú tala hækkað mikið á síðustu 10 árum, en sem dæmi má nefna að á árinu 2000 voru þeir aðeins um 30% sem orlofið nýttu. Ingólfur segir jafn­ framt þá feður sem ekki nýta neinn rétt yfirleitt vera þá sem ekki eru í neinum tengslum við móður utan þess að vera líffræðilegir feður barns. Talsverður munur er ennþá á kynjunum og fjölda daga sem þau nýta af orlofinu en það er að sögn Ingólfs vegna þess að kon­ ur nýta í lang flestum tilfellum sameiginlegan rétt for­ eldra. Breytingar á fæðingarorlofi gengu í gegn um áramót þar sem sameiginlegur tími var styttur en orlofið til beggja for­ eldra lengt á móti. Ingólfur segir þær jákvæðar og þær muni leiða til jöfnunar. „Ég hugsa og spái því að breytingarnar muni leiða til töluverðrar jöfnunar. Það verður ekki alveg jafnt en hefur jákvæð áhrif. Ég sé því ekkert neikvætt og tel þetta gott fyrir alla. Þetta mun brúa bilið á milli orlofsins og leik­ skóla það er að segja ef for­ eldrar nýta orlofið á drýgstan hátt og taka það ekki saman. Þá erum við komin nálægt því að brúa bilið milli orlofs og leikskóla og það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir kynjajafnrétti á vinnumark­ aði.“ Ingólfur segir mun hærra hlutfall kvenna en karla breyta þátttöku sinni á vinnumarkaði, til dæmis með því að skerða vinnuprósentu, til þess að mæta umhyggju­ þörf fjölskyldunnar. Breytingarnar komi til með að jafna þetta hlutfall. maría lilja þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is vilborg arna gissurardóttir pólfari saumaði fyrsta sporið í njálurefilinn. Síðasta laugardag hófst í Sögusetrinu á Hvolsvelli sauma- skapur sem mun vara næstu tíu ár. ráðgert er að sauma Brennu- njálssögu á svokall- aðan refil sem verður 80 metra langur. for- sprakkar verkefnisins eru þær gunnhildur kristjánsdóttir og Christina Bengtsson en þær fengu til liðs við sig listakonuna kristínu rögnu gunn- arsdóttur sem teiknar myndirnar. verkefnið er gert að erlendri fyrirmynd en hinn frægi Bayeux refill er þúsund ára gamall og var saumaður í normandí. 20 milljónir í arðgreiðslur Stjórn nýherja leggur til að greiddar verði 0,05 krónur á hlut í arð til hlut- hafa á árinu 2013, eða 20 milljónir króna, að því er fram kemur í tilkynningu til kaup- hallarinnar. Heildarhagnaður af rekstri nýherja á árinu 2012 nam 111 milljónum króna en eBitda nam 481 milljón króna. nýherji hf. móðurfélag, tm Software og dansupport a/S skila ágætri afkomu. Hins vegar varð tap á rekstri applicon fyrirtækjanna á árinu. tekjur af eigin hug- búnaðarþróun námu um 750 milljónum króna á árinu og afkoma var góð á því sviði. virðisrýrnun viðskiptavildar nam 92 milljónum króna og tekjufærð skatteign 210 milljónum króna. „afkoma af rekstri nýherja á innlendum markaði var ágæt og samkvæmt áætlunum á árinu 2012. áhersla hefur verið á þróun nýrra lausna fyrir viðskiptavini, bæði á sviði hug- búnaðar og tækniþjónustu, segir Þórður Sverrisson, forstjóri nýherja. - jh drengirnir lausir drengirnir tveir sem brutust inn til manns á Skaga- strönd um síðustu helgi hafa verið látnir lausir. Þeir börðu manninn illa en hann er á batavegi. Piltarnir hafa játað en lögreglan á akureyri rannsakar tvö kynferðisbrot sem maðurinn er grunaður um hafa framið á barnabörnum sínum. Búið er að senda eitt mál til ríkissaksóknara sem á eftir að taka afstöðu til þess hvort ákæra eigi í málinu. annar drengjanna sem réðst á manninn er barnabarn hans en grunur leikur á að maðurinn hafi brotið gegn fleiri drengjum, þó ekki þeim sem réðust á hann um síðustu helgi. Breytingar á fæðingarorlofi leiða til frekari jöfnuðar í umönnun barna eftir fæðingu. Sameiginlegur réttur hefur verið rýmk- aður, en hingað til hafa mæður frekar nýtt þann tíma.  FæðIngarorloF BreytIngar tóku gIldI um áramót 92% karla nýta rétt sinn í einhverjum mæli. Konur eru helmingi lengur í fæðingarorlofi „Hluti af þörfum barns er að alast upp í samfélagi þar sem ekki viðgengst að fólki sé mismunað sökum kyns en það má einmitt færa fyrir því rök að launamisrétti megi rekja til orlofstöku móður,“ segir ingólfur v. gíslason, lektor í félagsfræði á sviði karlafræða, fæðingarorlofs og jafn- réttismála við félagsvísindadeild Háskóla íslands. feður mæður 2001 39 186 2002 68 187 2003 97 183 2004 96 182 2005 101 187 2006 100 185 2007 101 181 2008 103 178 2009 99 178 * 2010 90 179 * *Bráðabirgðatölur þar sem tímabili til orlofstöku er ekki lokið. Foreldrar höfðu 36 mánuði til að nýta orlofið. Nú hefur því þó verið breytt í 24. meðalfJöldi daga í orlofi ingólfur v. gíslason, lektor í félagsfræði á sviði karlafræða, fæðingaror- lofs og jafnréttismála við félagsvísindadeild Háskóla íslands. 4 fréttir Helgin 8.-10. febrúar 2013

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.