Dagrenning - 01.12.1946, Blaðsíða 30

Dagrenning - 01.12.1946, Blaðsíða 30
bænheyrð og sjálfur Guð hjálpaði hinurn hraustu brezku hermönnum": „Smám saman er nú hetjusagan um hina frækilegu björgun brezka hersins úr hönd- um óvinarins að skýrast. Þegar sagan er sögð, ber rnest á tveimur undrum. Á þeirn hafa oltið örlög hersveit- anna. Ég hefi átt tal við hðsforingja og ýmsa aðra, sem konmst heilu og höldnu til Eng- lands, og allir hafa þeir frá þessurn tveimur undraverðu atriðum að segja. Hið fyrra er hinn ofsalegi stormur, sem skall á í Fland- ern þriðjudaginn 28. maí, og hitt er hið mikla logn og ládeyða, sem \ar á Ermar- sundi næstu daga á eftir. Foiingjai í háni tign hika ekki við að þakka bjöigun biezka hcisins því, að þjóðin hafði bænadag sunnudaginn 26 .maí. Mér liefir verið sagt, að eftir rækilega athugun allra aðstæðna hafi það verið álit rnanna, að í rnesta lagi 30.000 mönnum myndi verða unnt að bjarga frá dauða eða því að falla óvinunum í hendur. En svo giftusamlega tókst til, að tífalt fleiri menn kornust á skip og heirn til Englands. Trú á það að björgunin hafi gerzt fyrir kraftaverk, fór eins og eldur í sinu um her- búðirnar, sem hersveitirnar dvöldust í á Eng- landi. Dærni þess sáust fljótt, eftir að her- búðum einum stórum hafði verið komið upp í skyndi. Margir lögðu frarn lijálp ótil- kvaddir og kepptust við að hugga mennina, uppörva þá og skemmta þeim. Meðal annars hafði prestur einn, eftir beiðni liermannanna, þakkarguðþjónustu. Sálmur var sunginn, bæn flutt og stutt predikun. Prestur nokkur sagði mér, að hann hefði verið í flokki, sem komst urn borð í tundur- duflaslæðara. Þeir voru allir holdvotir, því að þeir höfðu orðið að vaða sjóinn upþ undir axlir. Ókleift var fyrir nokkurn mann að standa á þilfari. Brátt var sent eftir prest- inum og hann beðinn að flytja bæn. Prest- urinn var orðinn örmagna, en með stuðningi manna á hvora hlið og eins fyrir aftan komst liann á staðinn og allir, sem á skipinu voru, sameinuðust í bæn undir forustu hans og þökkuðu Guði fyrir hina dásamlegu undan- konm. Saga þessa undarlega flota, sem tók við hermönnunum af ströndinni við Dunkirk, er þegar þekkt í aðaldráttum. En til fullrar hlítar verður hún sennilega aldrei þekkt, en það er alkunn staðreynd, að á Ermarsundi var slíkt blæjalogn þessa afdrifaríku daga, að menn rekur vart minni til annars eins. Þeir, sem siglt hafa á Ermarsundi árum sarnan, segja þetta logn undrum sæta, þeir standa agndofa vegna þessa náttúrufyrirbæris, sem gerði ln’erri smákænu kleift að kornast frarn og aftur heilli á húfi. Ritari eins hinna mörgu skenmitisnekkju- félaga á suðurströndinni, sem var af flota- yfirvöldunum beðinn um að hervæða félag- ana, sagði mér, að þótt flestir þeirra hefðu ekki haft annað en veikbyggðar skútur, sem ætlaðar voru til siglinga í blíðviðri, hefði engum þeirra lilekkzt nokkuð á, nerna hvað borðstokkurinn hefði laskazt lítilsháttar hjá sumum. Þannig hafði það tekizt fyrir tvö krafta- verk, sem ókleift virtist. í dimmviðri, hvass- viðri og steypiregni tókst fylkingum, sem staddar voru átta til tólf mílur frá Dunkirk, að komast gangandi til strandar, án þess að nokkrar loftárásir væru gerðar á þær, því að flugvélum var ekki hægt að koma við fyrir veðurofsanum. Prestar hafa sagt frá öðrum atvikum, sem einnig ganga kraftaverki næst — því, hversu herdeildirnar sakaði lítt, þó að þær ættu við liinar hörmulegustu aðstæður að búa. Einn þeirra lýsti því til dæmis fyrir mér, hvemig hann ásamt 400 mönnum öðrum lá undir 28 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.