Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 10

Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 10
Um hitt allt er þagað vandlcga, og — þáð eru þýðingarmestu a triðin sem þagað cr ýíir. Ég hef gefið þessum þætti úr bók lleeds nafnið „Undir lokin“, en kaflafyrirsagnim- ar hef ég látið halda sér. í einhverju næsta hefti verður birtur enn einn kafli úr þess- ari bók Reeds og fjallar hann um Banda- ríkin og framtíðarörðugleika þcirrar miklu þjóðar. Rétt cr að taka það fram, að ckki virðist Reed liafa neinn skilning á því, að hinar engilsaxnesku og norrænu þjóðir séu afkom- endu.r hinna fórnu ísraelsmanna, þótt hann hafi mjög staðgóða þekkingu á því hverjir nútíma Gyðingar eru. Niðurstöður hans, þótt fengnar séu aða allt öðrunr leiðum, liníga mjög i sömu átt og þeirra manna, sem sann- færst hafa um sannlciksgildi þeirra fræði- kenninga, að hinn forni ísrael sé nú að koma fram á sjónarsvið mannkynssögunnar til þess að taka við því mikla hlutvcrki, sem honum var fvrirhugað af Guði fvrir „örófi alda.“ /. G. Á SVÖLUM í DUllBAN. eitt ár sat ég á svölum í Durban, þar sem sá vítt yfir hina björtu borg og blátt hafið, og þaðan leit ég veröld okkar núast eins og hverfisstein,. er stigamenn stjórnmálanna á tuttugustu öldinni þevttu sem ákafast, s\’0 að neistar sindruðu, er þcir hvöttu sína ódeigu linífa. Ég var því fegnastur að sitja nú um liríð á efstu áhorfendapöllunum meðal „enfants du paradis", þar sem ég hafði síð- ast liðin þrjátíu og fimm ár verið í miðri hringiðu stórviðburðanna. Þar sem er „hátt til lofts og vítt til veggja“, er áhorfandinn sífellt minntur á það, að þessi hnöttur er smár og aðeins leiksvið. Þeir, sem nrest láta og allir óttast, eru aðeins leikendur, og leik- sýningin er stutt. Að tjaldabaki lrvers nýs leiks er stöðugt verið að æfa annan. Það eru engin lokatjöld, aðeins eilífur leikur. Sú sýning, er nú gengur og er ein af þeinv áhrifamestu, nálgast nú greinilega þriðja þáttihn og þar ris hún hæst. Það mætti kalla hana: „Júdas er lieiðvirður maður“, eða „Heimurinn í fjötrum“, og henni mun ljúka, að ég hygg, fyrir lok aldarinnar. Hvemig sem lokin verða, hvort það verður þorjrar- nn, sem hrósar sigri, eða honum er glötun búin, þá mun önnur leiksýning h lgja henni, liinn mannlegi gamanleikur á sér engan endi, og þegar mannlífið er rétt skoðað, þá er það í rauninni skrípaleikur. í óendanlegum geinmum eru eitthvað um'tvö þúsund mill- jón stjörnur. Þær, sem næstar eru jörðinni, cru í tuttugu og fimm milljón mílna fjarlægð frá henni. Það eru þúsundir af öðrum geim- um og stjörnufræðingar halda að líf sé til á umum öðrunr hnöttum. Ilvítu mennimir eru lítill hluti af íbúum jarðar, og ef þeirri lciksýningu, er nú er á sviði, lyki á þann veg, að þeir vrðu aftur að hellisbúum, þá yrði það aðeins nýtt upphaf. Þessi hlið málsins varð skýrari en áður fyrir mér þarna á svölunum í Durban, og í þannig skapi, en ekki sem neinn hnugginn spámaður, -horfði ég á gang. leiksins. FIMMTÍU ÁR. Frá okkar lítilmótlega sjónarhóli séð virð- ist árið 1950 vera mikilvægt. Það er eins og lina, sem dregin er undir dálkana í stórri viðskiptabók við lok hálfrar aldar tíma- bils stórra viðburða (á okkar mælikvarða) til þess betra sé að sjá útkonmna. Atburð- irnir voru eins og fjallstindar fyrir ferða- manninn, of nálægir og stórkostlegir til að gera scr að fullu grein fyrir þeim, hverjum um sig, nreðan hann var í námunda við þá_ Nú þegar hann getur horft til baka á liinn mikla fjallgarð, fer lögun hans og hlutföll að koma greinilegar í ljós. Tvær stórstvrj- aldir geisuðu, þær voru óveðrin, sem byrgðu lionum útsvn á ferð hans, en nú getur hann 8 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.