Dagrenning - 01.10.1950, Page 12

Dagrenning - 01.10.1950, Page 12
innar, að Sovét-kommúnismi og pólitískur zionismi eru það, sem athyglin beinist mest að í leiknum, en aðrir leikendur, er virtust leika aðalhlutverkin, eru horfnir eða hafa í undirgefni hópast saman á baksviðinu. Þessar tvær hreyfingar hafa náð ágætum árangri með því að beita samskonar voprium, en þau eru að snúa mönnum eða spilla, ýmist með fortölum eða valdi, smjaðri eða hótunum, með því að bera fé á menn eða steypa þeim í ógæfu fjárhagslega. Að því leyti er uppgangur þeirra ólíkur öllum öðrum stjórnmálaóveðrum, er geisað hafa á vorri litlu stjömu. Aðferðimar, sem þeir notuðu til að fá opinbcra starfsmenn í öllurn helztu ríkjum til að styðja málstað sinn, og hvernig þeir hafa hugsað sér, nú í upphafi þriðja þátt- ar, að hann fari fram, virðist mér því aðeins skiljanlegt að rannsakað sé hvernig Svengali nálgaðist Trilby Sálnaveiðarnar tókust vel. Líklega hafa margir, sem aðhylltust þennan félagsskap, ekki séð neitt hættulegt við hann og komast sennilega þá fyrst að raun um það þegar líða tekur að hinum áhrifamiklu lokurn þriðja þáttar, sem fram fer næstu fimmtíu árin. ANNAll ÞÁTTUR SJÓNLEIKSINS. Áætlun þeirri, sem varð til í rússneskum kjöllurum, en rekja má tildrögin til allt aft- ur til 1790 og 1848, heppnaðist loks að koma í framkvæmd í lok annarrar heimssh'rjald- arinnar, en gangur þessarar styrjaldar var mjög dularfullur. Nú þegar fáein ár eru liðin frá lokum liennar er augljóst hver þáttur þeirrar styrjaldar er í hinu mikla alheims sam- særi. Sá, sem lítur yfir liðna tíð getur séð margt, sem mökkur stríðsins huldi. í Ameríku hefur margt mikilvægt verið leitt í ljós urn l)rc)'tingar á gangi stríðsins, er óskýranlegar virtust meðan á stríðinu stóð. í Englandi gæti Winston Churchill einn varpað ljósi yfir hina meiri háttar leyndardóma, en frásögn hans er enn ekki tæmandi. Það er einkenni- lega sameiginlegt með öllum þeim fjölda bóka, er skrifaðar hafa verið í upplýsinga- skvni um þessi mál í Ameríku, hve lítið þær leiða í Ijós og hve fálega alrnenn- ingur hefur tekið þeim. Það virðist aug- sýnilega ríkja mikið fálæti um þá atburði gærdagsins, er orsökuðu vonbrigði dagsins í dag, og senr jafnframt undirbúa þriðja þátt- inn, er hefjast mun á rnorgun. í bókinni „From Srnoke to Smother" (íg^ó-’^S) rifjaði ég upp hina einkennilegu breytingu, er varð á seinni heimsstyrjöldinni um biðbik hennar. Þar til 1941 stóð Eng- land næstum því eitt, og átti við mikinn liðsmun og aflsmun að etja, en þó virtist baráttan greinilega vera háð fyrir kristnum málstað og frelsi. Síðar, eftir að ráðist hafði verið á Sovétríkin, eftir að Ameríka fór í stríðið og það náði til fleiri þjóða, kom hin lævísa breyting. Allir, sem með okkur börðust eða stóðu undir okkar verndan’æng, voru allt í einu orðnir tortrvggi- legir eða óvinir, vegna skyndilegrar áróð- urs breytingar. Neitað var að viðurkenna pólsku stjórnina. Póllandi var varpað í gin vargsins, sem þegar hafði gleypt Eystrasalts- löndin, án þess að miklum mótmælum heyrð- ist hreyft. Mihailovitch var yfirgefinn og síðar drepinn með vopnum bandamanna sinna, konungi hans steypt af stóli og ein- ræðisherra kommúnista (Tito) lyft til valda. Konungur Grikklands var smánaður og hélt aðeins völdum vegna þess að þjóð lians sótti það af kappi, að liann héldi þeim. De Gaule var spottaður, en vopnum var ausið í franska kommúnista; Þjóðverjar þeir, er ráða vildu Hitler af dögum, fengu hvorki áheyrn né aðstoð og voru drepnir þúsundum sarnan af honum, áður en hann hvarf. Aðal andstæð- ing hans, Otto Strasser, var haldið í fang- elsi í Kanada. Þeirn, sem ætluðu að reyna að fljóta með þessari nýju flóðbvlgju var jafn 10 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.