Dagrenning - 01.10.1950, Page 13

Dagrenning - 01.10.1950, Page 13
miskunnarlaust drekkt, ef þeir seinna revndu að verða þrándur í götu liins mikla samsæris. Jan Masaryk féll á leyndardómsfullan hátt út um glugga og Benes dó dularfullum dauð- daga skömmu síðar. Andvaralaust var liálf Evrópa þannig ofur- seld kommúnismanum, en eftir honum var stefna Hitlers sniðin (eins og hann tjáði Rauschning) og þetta höfðu þrír rnenn, sem viitust fara með heimsvöldin, komið sér saman unr fyrir fram, einn þeirra að vísu stundum nauðugur. Árangurinn af öllu þessu varð sá að stuðla að útþenslu heimsveldis konnnúnista, sem beitti hinum pólitíska zionisma fyrir sig eins og höggomrstungu. Stríðið var tapað, áður ■en það var til lykta leitt. Hvorki hinum fjórum tegundum frelsis sem lofað var, né frjálsræði í annari mynd var aftur komið á, en svið heiðninnar stækkaði samkvæmt ályktunum levnilegra ráðstefna þriggja manna. Ameríski herforinginn, sem stjómaði hinni miklu innrás, kallaði bók sína um stríðið „Krossferð til Evrópu“. Það er með öllu frágangssök að leggja þann rnæli- kvarða á seinni heimsstyrjöldina, að hún hafi eflt kristindóminn eða orðið til að út- breiða hann. Af hverra völdunr og hver var tilgangur- inn með þessum aðgerðum? Roosevelt forseti átti þar mestan hlut að rnáli. Hann var, eins og Wilson forseti, sem í fyrri heinrsstyrjöldinni hóf þá stefnu, er Roosevelt fylgdi, sjúkur maður. Mvnda- stvtta hans í London sýnir beinvaxinn og ein- beittan mann. — í lífinu gat hann ekki staðið óstuddur. Þessi stvtta er miklu stærri en styttan af George Washington, en að andlegu atgervi var hann honum langtum síðri. Hann var fyrst kosinn forseti 1932 og hélt þeirri tign þar til hann andaðist árið 1945. Washington hafn- aði seinni endurkosningunni, en Roose- velt sóttist jafnvel eftir lrinni þriðju, þá alveg að dauða kominn. Fyrsta nreiri- háttar framkvæmd lrans í stjómmálunum, 1933, var að viðurkenna Sovétríkin, gegn skuldbindingu af þeirra hálfu, unr að þau skyldu ekki revna að útbreiða konrnrúnisma í Bandaríkjununr eða á annan hátt blanda sér í innanlandsnrál þeirra. En á þessum þrettán stjómarárum hans, sérstaklega þó á stríðsárunum, stóðu allar dvr á lræstu stöð- um opnar fyrir áhrifunr konrmúnisnrans, svo að 1949 (þegar ég konr til Anreríku) voru hneykslin í opinberunr málunr daglegt brauð. Hann virtist vera valdanresti nraður í heinri. í raun og veru voru það bersýnilega aðrir, sem höfðu völdin að baki lronunr, og ef lrægt er að dæma þá réttlátlega af gjörðum hans, þá leituðust þeir við að efla sovét- konrnrúnisnra eða pólitískan zionisma, eða hvorttveggja. Margra þcssara nranna setti lrann í .æðstu embætti. Helztu leyniskjöl hans fyrir stríðið voru svikin í hendur Sovét- ríkjana, og meðari á stríðinu stóð vom það nrenn, er við þann verknað voru riðnir, sem fylgdu lronunr á lrinar nrikilvægu leyni- ráðstefnur. Hann leyfði það, að flýtt var þeim rrrikilvægu aðgerðum (skiptingu Evrópu) sem hlutu að leiða til þess, að þriðji þáttur áhrifamesta sjónleiks þessarar aldar hófst; og allsstaðar má rekja spor hins sama í öllum lrans gerðunr. Ilin spillandi áhrif „alræðisvaldsins," sem Acton lávarður vakti athygli á, eru mjög greinileg hjá þessum for- seta, og einnig annað, sem þessi mikli athug- andi sá varð svo áberandi á þessari öld, en það eru „forráðanrennirnir" — stjómend- urnir, sem nreð hann að verkfæri þjónuðu „hinu nrikla áfomri.“ Frá því fyrsta til lrins síðasta var hann lrvað eftir annað varaður við þessari „duldu þvingun". Lewis E. Douglas, sem sagði af sér senr fjárnrálaráðlrerra 1934 í nrótnræla- skvni út af tekjuhallafjárlögunr New Deal DAGRENN I NG 11

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.