Dagrenning - 01.10.1950, Page 18

Dagrenning - 01.10.1950, Page 18
tvístrað í flaustri. Þannig komust Sovét- ríkin yfir hálfa Evrópu, ekki af eigin ramleik, heldur með pólitískum stuðningi Ameríku og Bretlands og vopnum þeirra, og vegna þess að amerísku og brezku árásinni var skotið á frest. Markalínan lá í gegnum Berlín og mitt Þýzkaland. Austur-Þýzkaland, þar sem matvælaframleiðslan er öll, var afhent Rússum, og úrræði Vestur-Þjóðverja urðu því þau ein að afla sér fjár til matvæla- kaujra, þar sem þeir höfðu þannig verið rænd- ir forðabúri sínu. Bretar tóku að sér, að sínum hluta á vestur hernámssvæðinu að gera að engu möguleika Þjóðverja til að vinna fyrir sér með því að eyðileggja þýzkan iðnað. Þetta þýddi það, ef áætlunin var framkvæmd, að fjölmennasta þjóð Evrópu var gereyðilögð, nreð því að skipta lrcnni, neyða hana til iðjuleysis og svelta hana. Það líktist því, að garðyrkju- maður væri sviptur garðinum sínum og hon- unr síðan bannað að leita sér annars starfs. Þessi „Þýzkalandsáætlun,“ senr er alger hliðstæða aðgerðanna í Kína, var það, sem mest efldi veldi Rússa frá Berlín til Vladivostock. Höfundur hennar er talinn vera Henry Morgenthau yngri, enrbættis- nraður í anreríska fjármálaráðuneytinu. Að nrinnsta kosti var hún kölluð „Morgenthau- áætlunin". Hún átti nrikilli mótspymu að nræta hjá tveim eldri og reyndari anrerískunr ráðherrum, þeinr Cordell Hull og Stinrson. Roosevelt undirbjó það að konra henni í gegn nreð valdi, áður en lrann dó, en við- urkenndi það síðustu dagana, senr lrann lifði (eftir því senr einn af náustu sanr- starfsnrönnunr hans, Robert E. Sher- wood, segir) „að hann lrafi látið undan þrá- beiðni ganrals og tryggs vinar, þegar hann setti nafn sitt undir skjalið." Nafn þessa vin- ar er ekki látið uppi, en óheillaverkið hefur verið unnið eða að nrinnsta kosti byrjað á því. Hönd hins óþekkta þriðja flokks er hér enn sýnileg á bak við þessa örlagríku ákvörðun. Húir gerir Sovét nrögulegt, er þriðji þáttur hefst, að tefla Austur-Þjóðverjunr sífellt franr gegn Vestur-Þjóðverjunr, og öllum Þjóðverjunr gegn hinum vestræna heinri, nreð því að benda á Ameríkunrenn og Breta og segja, að þeir hafi eyðilagt einingu Þýzkalands og þýzkan iðnað, og nreð þvr að beita stöðugt fvrir alla Þjóðverja því agni, að skila þeim aftur austustu héruðunum,, senr nú eru undir sovét-pólskri stjórn, þegar keppt verður um herstvrk þeirra í franrtíðinni. Allt þetta gerðist í styrjöldinni. Hefðu þetta ekki verið áfangar á leið til eflingar leynilegu sanrsæri, heldur aðeins nristök, sem heiðar- legir nrenn, er ekki voru vanir að standa í stórræðunr, frönrdu, þá hefði það komið í ljós þegar stríðinu lauk. Styrjöldinni lauk. Trunran forseti tók við af Roosevelt. Eftir skanmra stund urðu lrinar óheiðarlegu og skuggalegu fyrirætlanir Sovétríkjanna of aug- Ijósar, til þess að nokkuð þýddi að þræta fyrir þær. Flestunr varð ljóst lrvert stefndi og nrarg- ir urðu til að ásaka Vesturveldin fyrir linku þeirra. Til þess að komast undan því ánræli og sýna breytta afstöðu var byrjað á hinni nriklu loftbrú til Berlínar. Sannleikur- inn var þó sá, að lraldið var enn áfranr undir- búningi að lokaþætti hins mikla sanrsæris, eftir að friður var komin á, eins og nreðan á stríðinu stóð. Þó að nrikið væri talað unr óunrflýjanlega sh'rjöld milli arrsturs og vesturs, kapitalisnra og konrmún- isnra, frjálsrar Anreríku og þrælkaðs Rúss- lands, lýðræðis og einræðis, lrjakkaði þó allt í sanra farinu og andstaðan gegn Stalin varð í raun litlu nreiri en fyrr.Þetta sást greini- legast í Kína, þar sem skuldbindingum lloose- velt á Yalta var í rauninni nreir en fullnægt, löngu eftir að lrann var dáinn. Þar hefði verið lrægt að sýna áhrifaríka andstöðu, en var ekki gert. Það var ekki langt liðið frá dauða 16 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.