Dagrenning - 01.10.1950, Qupperneq 20

Dagrenning - 01.10.1950, Qupperneq 20
skyhsamur og skilningsgóður — en við gát- um alclrei verið vissir um hverjir eða hvað kynni að standa að baki honum þama í Kreml.“ En það var Roosevelt, sem dó, og síðan Hopkins, en ekkert hefur enn komið fyrir Stalin. Þessi bók, og atburðir, sem nú eru að gerast, hafa varpað nokkru ljósi á þá, sem stóðu á bak við Roosevelt forseta í Hvíta húsinu. Það virðist síður mikilvægt hverjir standa að baki Stalin. Gleði Stalins, þegar Yalta ráðstefnunni lauk, hefur verið í frá- sögur færð. Sú myrid, er við sjáum af öðrum þætti, er nú alltaf að verða skýrari og skýrari. Við sjá- um greinilega mynd af fáeinum mönnum sem voru lausir við allt aðhald, og fóru með mál milljónanna sem einkamál og komu scr saman um ráðstafanir, sem hlutu að ónýta yfirlýstan tilgang styrjaldarinnar. Þáttur Wintsons Churchills í leik þessara þriggja manna er nokkuð frábrugðinn og einkennilegur. Frásögn hans sjálfs nær ekki enn til þessara síðustu atburða, þegar ég skrifa þetta, en þessar amerísku bækur sýna, að hann andmælir suntu og reynir að korna í veg fyrir annað. Hann gerði líka axarsköft, scrstaklega í því er viðkom Tito og poli- tískum zionisma, sem hann barðist frá bvrj- un fyrir að efla. Stundum skildi hann það, að verið var að ofurselja Evrópu skuggalegri harðstjórn, en hann var augljóslega vanmegn- ugur að liindra það meðal þessara þremenn- inga, þar sem höfuðpaurinn var ákveðinn í því að „veita Stalin allt, sem hann bæði um“. Sá lærdómur, sem við gætum dregið af öðrum þætti, ef áhorfendur kærðu sig þá nokkuð um slíkt, er að á stríðstímum þurfa forystumenn stjómmálanna að hafa sterkara aðliald almennings en venjulega, en ekki að vera lausir við það. Sú kenning, sem er ahnennt viðurkennd, að í stríði verði að veita þeim guðlegt vald, og láta þá óhindraða um að beita því, hefur nú tvívegis reynzt falskenning. Það leggur raunverulega valdið í hendur „gömlum og tryggum \'inum,“ eða í hendur „forráða- mönnum stjórnendanna", sem Acton lávarð- ur nefndi svo, mannanna, sem að tjaldabaki halda áfram samsærinu. Milli yfirlýsingar Balfours lávarðar í nóvember 1917 og skuld- bindinga Roosevelts forseta 1945 er aug- Ijóst samband og mér segir svo hugur um, að í þriðja þættinum muni greinilega koma i ljós ávextir þessara aðgerða. Þó er hægt að sjá þessa hluti í ljósi gaman- seminnar. Að horfa á forseta Bandaríkja Ameríku skenkja Sovéteinvaldanum Sakhalín af konunglcgu örlæti, er sannarlega broslegt.. : 1 - 1 . . REISN ZIONAR. Af svölunum í Durban séð, finnst mér upp- gangur Zionar nýtt fyrirbæri í þessum lieimi, sem annars er alltaf sjálfum sér líkúr, hvem- ig svo sem hann brevtist. Rómverska keisara- tímabilið og rómverska kirkjan höfðu mikil völd á víðáttumiklum landssvæðum, en þau voru sýnilegar stofnanir og áhrif þeirra, tak- mörkuð í framkvæmd, náðu aðeins til Ev- rópu. Pólitískur zionismi (sem er mjög frá- brugðinn draumsýn trúaðs Gyðings um ara- biska paradís) virðist mér eitt sinn hafa verið levnilegt samsæri til þess gert að ná völdum og löndum. Þetta samsæri er bmggað í öll- um stærstu ríkjum heims, og að því stefnt að ná valdi yfir opinberum starfsmönnum, og þetta hefur tekizt með ýmsum vel hugsuð- um ráðum. Aðferðin hefur aldrei verið reynd í stórum stíl fyrr og framgangur zionista- lireyfingarinnar hefur verið of stórkostlegur til þess að alþýða manna skildi, hvað fram fór. Ekkert heimsveldi veraldarsögunnar hefur eflzt á þennan hátt. Þetta hefur allt gerzt á 18 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.