Dagrenning - 01.10.1950, Síða 25

Dagrenning - 01.10.1950, Síða 25
ekki ganga að því, að Negev skyldi vera undir stjóm Gyðinga og Vestur Galilea undir stjóm Araba. Þeir tóku hvorttveggja. Það var gagnlaust nú fyrir ameríska fulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum að mótmæla: „Ef ísrael vill halda Galileu — þá ætti það að vera reiðubúið til að láta Araba fá að minnsta kosti hluta af Negev í staðinn." Zionistar voru umfram allt ákveðnir í því að halda Negev, því ef þeir létu það landsvæði af hendi þá „sviptu þeir ísrael vatni og steinsöltum Dauðahafsins“ sagði áhrifamikið zionista málgagn fám dögum eftir morð Bernadotte greifa. Þessi steinsölt Dauðahafsins virðast vera lykillinn að leyndardómnum. (Sjá „From Smoke to Smother,“ bls. 296—298 og „The Palestine Mystery“, eftir Arthur Rogers). í opinberu plaggi, sem nú finnst aðeins á stöðum eins og British Museum og bókasafni Neðri deiklar Parlamentisins, og kallað er: „Framleiðsla á steinsöltum úr vatni Dauða- hafsins“ segir að verðmæti nokkurra efna, sem þar eru talin og hæglega mætti vinna úr vatni Dauðahafsins séu þá — 1925 — virt á 240,000,000 sterlingsunda. Mikilsvirtur franskur vísindamaður taldi einu sinni, að það væri mikið gull þar líka. Þessi auðæfi Dauðahafsins geta \'erið skýr- ingin á því, hvílíkt kapp hefur verið lagt á, að ná undir sig Palestínu. Þau gætu einnig orðið sá grundvöllur, er heimsveldi þar yrði byggt á. Ef það er skýringin, þá hefur Bema- dotte gréifi gengið beint í veg fyrir áformið. Þess vegna var morð hans fullkolmega eðli- legt. í Times stendur, 12. des. 1948: „Bema- dotte greifi stakk upp á því, að væri ísrael leyft að halda landsvæði Araba í Jaffa og Vestur-Galileu þá skyldi það láta af hendi Negev, og þar sem Aröbum í Palestínu hefði mistekizt að setja á stofn sitt eigið ríki, þá skyldu þeir athuga möguleika á bandalagi við Transjordaniu. Einnig að arabiskum flótta- mönnum skyldi veitt aðstoð í neyð þeirra og levft að snúa aftur til heimila sinna, ef þeir óskuðu, og loks, að Jerúsalem skvldi stjórnað af alþjóðanefnd — tillaga, sem vafalaust varð vissum Gyðingum hvatning til að ráða Bernadotte greifa af dögum.“ Leturbreytingar mínar eru gerðar til að vekja athygli á því, hver er mergurinn máls- ins, og þá sérstaklega hvemig notað er orð- ið „hvatning". Hinar uppástungurnar eru jafn hættulegar samsærinu niikla. Tillagan um arabisku flóttamennina fékk góðan stuðning hjá Gyðingnum Dr. Judah Magnes, sem var forseti hebreska háskól- ans í Jerúsalem. Hann segir: „Flóttamenn skyldu aldrei vera notaðir eins og tromp í pólitísku spili stjómmálamanna. Það er hörmulegt, jafnvel ótrúlegt, að eftir allt, sem Gyðingar í Evrópu hafa orðið að þola, skuli hafa skapazt vandræði í Landinu Helga um livað gera- skuli við Araba, er vísað hefur verið brott. — Bemadotte greifi hefur gert meira til framdráttar friði og sáttum heldur en allir aðrir til samans. Ég er sannfærður um það, að flestar af tillögum hans verða sá grund- völlur er rætt verður um í framtíðartilraun- um til að finna friðsamlega lausn á hinu flókna Palestínu vandamáli." Þessi göfugu orð geta talizt grafskrift dr. Magnes. Hann dó næstum strax, er hann hafði mælt af meira hugrekki en nokkur ábvrgur stjóm- málamaður hinna kristnu Vesturlanda. * Ég fylgdist með þessum atburðum á nýj- an hátt í zionista blöðunum, sem ég hafði aðeins litið í við og við áður. Ég uppgötv- aði, að það að lesa þessi zionista blöð var í samanburði við blöð and-zionista, sem út komu í risa upplögum, líkast því, sem horft væri inn í hús gegnum glugga er væri upp- ljómaður, en allir aðrir gluggar hússins væru dimmir. Þessi blöð, sem næstum eingöngu eru lesin af Gvðingum, segja blátt áfram frá DAGRENN I NG 23

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.