Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 26

Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 26
niörgum sannleik, sem annarsstaðar er dul- inn. Hið mikla áform er ekki birt Gyðingum almennt, en leikjunum í taflinu, mönnunum og aðferðunum, sem beitt er, er greinilega lýst. /Eðri þekking og framsýni einkennir þessi blöð. Tökum til dæmis hið mikilvæga mál um Negev. Hinn 16. nóvember 1948 gátu kristnir lesendur í höfuðborgum heimsins lesið í blöðum sínum, að Ön'ggisráðið hefði „skipað Gvðingum að yfirgefa þann hluta Negev, sem þeir hefðu nýlega lagt undir sig“, og talið var líklegt, að þeir mundu gera það. Zioniskir lesendur höfðu þegar 5. nóv. fengið að vita, að það rnundu þeir ekki gera, að því er forsætisráðherra ísraels, Ben Gurion, sagði: „Styrkur Sameinuðu þjóðanna til að framkvæma ákvarðanir sínar, afköst Araba- nefndarinnar, baráttust}'rkur egypzka hersins og dugur hersveita ísraels — allt þetta var reynt í orustunni um Negev og allt brást, ncma það síðastnefnda." Þegar fyrirskipunin um að fara brott var gefin út, hefur þó verið ákveðið, (19. nóv. 1948) að því er virðist, að það gæti verið hyggilegt frá hernaðarsjón- armiði að láta líta svo út, að landið væri rýmt, svo að blöðin í London sögðu lesendum sín- um, að „ísrael hefði samþykkt að víkja burt úr Negev, og dr. Ralph Bunche, eftir- maður Bernadotte greifa, lýsti því yfir, að þetta væri „ánægjulegt". Zionista-lesandi fékk að vita sannleikann í málinu (26. nóv.). „I raun og veru mun aðstaðan í Negev verða ólireytt og þrátt fyrir það, að vissar herdeildir ísraels munu yfirgefa landsvæðið þá mun herafli Gyðinga enn halda vfirráðum sínum þar. Það hefur verið bent á það, að það sé ekki á valdi aðstoðarmanna sáttasemjarans í Palestínu að hindra það, hvort ísrael eykur við þann herafla, sem nú hefur aðsetur í Negev, áður en hernaðaraðgerðirnar hefjast í október.“ Jafn hreinskilnislega var sagt frá því í þess- um blöðum, hvaða aðferðum var beitt við hernárn Palestínu. I maí 1948 sendi einn af vinum mínum, er hafði lesið þessi blöð skeyti til flugmálaráðuneytisins í London, og var- aði það við því, að nokkrar brezkar flugvélar færu brott af R. A. F. flugvöllunum í leyfis- leysi til Palestínu, og hvatti til að verið yrði á verði. Ekkert var gert. Flugvélarnar hurfu að vísu i sept. og okt., og blöðin í London lýstu undrun sinni. Zionista blað skýrði frá því í júlí 1948 að þýzkum model orustuflugvél- um sem smíðaðar væru í Sovét-Tékkoslo- vakíu, væri flogið frá Prag til Palestínu, tveimur á dag. J janúar : 949 voru uppljóstr- anir brezku stjórnarinnar um þetta mál lagð- ar fyrir Sameinuðu þjóðirnar og þær virtar að vettugi, en skýrt var frá þeim með mikl- um fögnuði í blöðum zionista. Einnig skýrði zionista blað frá því 10. des. 1949, með mestu hrevkni, að „haldið sé leyndu hve margir Ameríkumenn séu í her ísraels, en þeir séu allmargir." Það var jafnauðvelt að sjá fyrir í þess- um blöðum þá hættu sem Bernadotte greifi lagði sig í, sem það, að Marshall mundi segja af sér. Ameríski forsetinn var oft minntur á þau áhrif, er atkvæði Gvðinga gátu haft. Stöðugrar reiði og undrunar gætti í blöðum þessum gegn Bevin, sökum þess, live sein- lega gekk að koma lionum frá. Um það bil mitt á milli morðs Bernadotte og þess, að skotnar voru niður fimm R. A. F. flug- vélar yfir Egyptalandi, var mikill fögnuður látinn í ljós yfir mótmælum Churchills, gegn því hve „kaldranalega hefði verið liætt öllurn samskiptum við zionista.“ Antlrony Eden studdi Churchill ásamt Times, en þar var skýrt frá því, „að stofnað hefði ver- ið til illvígra samtaka með það fvrir augum að etja skoðunum kistinna manna gegn Aröbum.“ í þjónustu minni við Times rakst ég aldrei á neitt tæki til að nræla skoðanir DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.