Dagrenning - 01.10.1950, Side 28

Dagrenning - 01.10.1950, Side 28
xir sínu eigin landi, þá birti Times þetta: „Allsherjarþing Sameinuðu! þjóðanna sam- þykkti í kvöld einróma, uppkast að sam- þykkt varðandi kynþáttaofsóknir, sem nú er lýst yfir að séu glæpur að alþjóðalögum. Kynþáttaofsóknir eru skilgreindar, sem at- höfn er miði að því, að eyðileggja í heild eða að nokkru leyti, flokka, sem sam- einast hafa af þjóðernis eða trúarlegum ástæð- um. Og stjórnendur, embættismenn eða ein- staklingar eru refsiverðir gagnvart ríkinu eða alþjóðadómstólum, ekki aðeins fyrir glæp- inn sjálfan heldur og fyrir að efna til sam- særis eða livetja aðra til að gera slíkt. í sérstakri ályktun fer samkoman þess á leit við alþjóðalaganefndina, að hún athugi mögu- leika á sakamáladeild innan alþjóðadómstóls- ins til að fara með mál manna, sem ákærðir eru fyrir kynþáttaofsóknir." Þetta er hámark hræsninnar, er hefur þarna á sér sérstakan glæsibrag, sem engin gagnrýni nær til. Samkoman, sem gerði uppkastið að samþykktinni, var sú hin sama sem einmitt á þessari stundu framdi kvnþátt- arglæp gagnvart algerlega saklausu og magn- litlu þjóðarbroti, sem þjóðfræðilega, þióð- ernislega og trúarlega átti rétt á fullri vemd. Sérhvem meðlim þessarar alþjóðlegu sam- kundu var hægt að draga fvrir hvaða dómstól er var. Uppástungu frá Sýrlandi um að áfrýja þeirri óhæfu, sem framin var í Palestínu, til Alþjóðadómstólsins, var andmælt af full- túa Kanada nreð þessum orðum: „Það virðist hvorki nauðsynlegt né æskilegt að véfengja þann lagagrundvöll, er Sameinuðu þjóðim- ar starfa á í Palestínumálinu, því að það nrundi óhjákvæmilega hindra eða tefja samn- ingaumleitanir um friðsamlega lausn.“ Orðið kynþáttaofsóknir var fyrst fundið upp fyrir Númlrergréttarhöldin og notað aðallega um þau mál er vörðuðu Gyðinga. Ef þessi uppruni og glæpurinn, sem framinn \-ar í Palestínu, eru hafðir í huga, þá virðist sú meining liggja í samþykktinni, að aðeins andstaða gegn zionisma skuli vera álitin kyn- þáttaglæpur, en allt sem zionistar geri sé und- anskilið. Ef slíkt eiga að vera alþjóðalög um drottinssvik, gætu jafn skelfilegir hlutir kom- ið fyrir og þeir að fávís sveitastúlka, tæki upp á því að hrópa fyrir slíkum zionar- rétti: „Konungurinn er. nakinn.“ Frum- varpið að samþykktinni var gert af pró- essor frá Austur-Evrópu, og anreríska Cvðinganefndin, sem „studdi samþykkt fmmvarpsins“ benti á það, að í því væm greinar, „sem sérstaklega hefðu verið teknar upp að tilhlutan ráðgefandi nefndar Gyðinga og annara flokka“. Uppruni þess og ætlun er augljós. Með þessu rís zionistahreyfingin hæzt á þessum fimmtíu árunr. Fyrst er zionista þingið 1897, þá Balfour-yfirlýsingin 1917, svo skipting Palestínu fvrir raunverulega tilskip- an forseta Bandaríkjanna, vopnuð inn- rás og stofnun zionista ríkis, og loks samþvkktin um kynþáttaofsóknir, sem auð- sjáanlega er aðallega beint gegn andzion- istum. Þetta er stórfurðulegt og ómögulegt hefði verið að gera sér þetta í hugarlund áður cn það skeði, og það er óskiljanlegt eins og er, sökum þess að ógerlegt er að gera sér grein fyrir samsekt vestrænna stjórnmála- manna síðustu tveggja kvnslóða í þessum atburðum. Það gefur sérlega hrífandi útsýn yfir at- burðina að veita því athygli hvílíkan eldmóð þeir, er álitnir vom óvinir Gyðinga sýndu í að útvega þeim ríki. Ég sagði frá því í fyrri bókum mínum, hvemig Hitler, Göring og Göbbels gera áætlanir um Gyðingaríki. Von Manstein, hermarskálkur, sagði fyrir rétti frá ráðagerð Hitlers um Gyðingaríki undir þýzku áhrifavaldi á austur-landamærum Þýzkalands. Sir Oswald Mosley, sem lengi hefur verið álitinn mikill Gyðingahatari, gerði þá tillögu í bók sinni „The Altemative“ (1947), að 26 DAGRENN ING

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.