Dagrenning - 01.10.1950, Qupperneq 30

Dagrenning - 01.10.1950, Qupperneq 30
Stjórnskipuð nefnd skýrði einu sinni frá því, að zionistar í Palestínu hefðu rnjög „áhrifamikla njósna- og upplýsingadeild, og stjómarráðið gæti litlu haldið leyndu fyrir henni.“ lloy Farran, kapteinn, skrifaði í hók sinni „Winged Dagger“ 1948: „Ég var neyddur til að leita upplýsinga hjá C. I. D. og allar deildir stjórnarinnar, lögreglustöðv- ar og herbúðir höfðu fjökla Gyðinga í þjón- ustu sinni. Njósnakerfi og neðanjarðarstarf- serni Gyðinga er það bezta í lieimi vegna þess að það hafði í upphafi þegar þá kosti að eiga fulltrúa í öllum deildum stjórnarráðsins." Farran kapteinn var sendur til Palestínu til að berjast gegn þessari leynistarf- semi og var að lokum ákærður fyrir rnorð. Flann var sýknaður, en lún dulda húsbónda hönd elti hann miskunnarlaust til Englands og drap liróður hans, sem átti sömu upphafs- stafina og hann, með því að senda honurn böggul með sprengju, en utan á skriftin var „R. Farran kapteinn.“ Farran kapteinn lýkur bók sinni með þessum orðum: „Ég bað til Guðs, að mér nrætti verða ljós þýðing þessara síðustu átta ára. — Ó, Drottinn, veittu oss aftur þann örv- andi sty'rk er vér höfum sótt í þjóðarmetn- að vorn. Ó, Drottinn, lát mig heldur deyja en að lifa það að horfa upp á tortímingu arfleifðar forfeðra minna. Sýndu mér hvem- ig ég á að nota frelsi mitt og segðu mér síðan að það hafi ekki allt verið árangurslaust." Hann var sá síðasti af heilum hópi brezkra sendifulltrúa, sem revndu að framkvæma þau skyldustörf, er þeir voru sendir til að inna af hendi í Palestínu, en kornust að því, að annarsvegar máttu þeir búazt við dauða sínum, en hinsvegar, að einhver héldi verndar hendi yfir morðingjanum. Þessi rnorð virtist mér hafa verið frmin að yfirlögðu ráði fremur en æsingarhita, fórnarlömbin valin af ráðnum hug í þeim tilgangi að tryggja framgang pólitískrar stefnu, ef allt annað brygðist. Það er þetta sem er mikilvægast við þau og það, sem af þeim er hægt að læra. Framgangur pólitískra zionista er í raun og veru morðingjunum að þakka og þeim, er veittu morðingjunum vernd. Heim- inum hefur alltaf verið talin trú um það, að þessir morðingjar séu hópur ófyrrileitinna hryðjuverkamanna, sem standa yst til vinstri í fvlkingararmi pólitískra zionista. I raun og veru eru þeir kjarni flokksins. Þeirra verk var það að knýja frarn burtför Breta, og þeir drápu Bernadotte greifa, þegar líklegt þótti, að hann mundi á síðustu stundu koma í veg fvrir að samsærið tækist. Vegna framtíðar- innar er það þessvegna mikilvægt að nienn skilji, að þeir eru aðalforsprakkar hins póli- tíska zionisma, og að þeir niunu ekki hika við að hverfa frá hinum snrærri morðurn til hinna stærri. Það er að segja, þeir munu stefna til rneiri valda með einu stríðinu enn. Auðvelt er að sjá, hvernig gangur þessa máls verður. Líkt og allar stefnur, er sækjast eftir völdum og landsyfirráðum, geysist póli- tískur zionismi áfrarn eins og knúinn af nátt- úrulögmáh. Með velgengninni vex hon- um ásmegin, svo að hinar fvrstu hæversku kröfur víkja brátt fyrir æ hégómlegri kröfum og metorðagimd. Leon Pinsker gerði ekki hærri kröfur fyrir hönd zionista 1882 en „að þeir öfluðu sér lítils landrýmis í Norður- Ameríku eða ríkinu Pashalik í Tyrklandi, þeim hluta er í Asíu er,“ og hann varaði xúð því að ásælast Palestínu. Brátt var sú hreyf- ing, er hann kom af stað, búin að ýta honum langt aftur fyrir sig. Theodor Herzl gekk enn lengra, en datt þó aðeins í hug að fá stað fyrir þá Gyðinga, sem kærnust ekki að ann- ars staðar, og fagnaði mjög tilboði brezku stjómarinnar um Uganda. Hann var kallaður „svikari" fyrir að mæla með því, að það yrði þegið og hinn ungi Chaim Weizmann áleit hann vera langt á eftir tímanum með hugmyndir sínar. í dag mætti Weizmann 28 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.