Dagrenning - 01.10.1950, Page 35

Dagrenning - 01.10.1950, Page 35
saman fyrir það í hinum þriðja þætti. Það lítur út eins og hér sé deila milli Gyðinga og kristinna manna, sökum þess að fjöldinn allur af Gyðingum hefur látið undan síga fyrir sam- særi frá Austur-Evrópu, sem gert er í ógnun- arskyni. Þetta er ein greinilegasta meinsemd tuttugustu aldarinnar. Þjóðverjar fylgdu villu- ljósi óþekkts manns af óþekktum uppruna^ sem játaði annarlega trú. Hinir kristnu stjóm- málamenn hvers stórveldisins á fætur öðru hafa látið erlenda samsærismenn frá undir- djúpum Rússaveldis hafa sig fyrir verkfæri. I öllum löndum hafa góðviljaðir menn til þessa verið blekktir. Örlög hinna vitrari Gyðinga, sem sögð voru fyrir af Morgenthau, eru þau sömu og þeirra Þjóðverja, af öllum stéttum og flokkum sem fyrst reyndu að rísa gegn Hitler og síðan reyndu að drepa hann. í Englandi börðust vitrir Gyðinga- leiðtogar fyrir þrjátíu árum með oddi og egg gegn pólitískum zionisma, þeir sáu fyrir sömu endalokin, sem Morgenthau benti á. Það var þaggað niður í þeim af Lloyd George, Balfour lávarði og öðrum kristnum stjómmálamönnum, rétt eins og mótmæli hinna vitrari Gyðinga í Ameríku drukkna í lofræðum Trumans forseta um pólitískan zionisma nú í dag. Hinir „seku menn“ nú um miðja öldina eru í raun og veru kristnir stjómmálamenn og Gyðingar frá Austur-Evr- ópu, sem ckki eru af Semíta-ættum. Á milli þeirra eru allir hinir vitrari Gyðingar ogkristn- ir menn eins og milli tveggja elda. Þannig er pólitískum zionisma að mestu leyti stjómað af mönnum, sem sannanlega eru ekki Gyð- ingar að ætt, í þeirra æðum rennur ekki blóð Sems, og þeir eiga sér ekki neinar fornar ætt- arstöðvar í Palestínu. Það er freistandi að líta á þessa menn, sem þá er ritningin kallar „Samkundú Satans, sem segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur ljúga“. Her- ferðin til Palestínu er ekki heimkoma Gyð- inga til hins forna heimalands síns, heldur herferð Mongóla, og til þess gerð, að því er mér sýnist, að stofnsetja heimsríki þar. Ágætur lærdómsmaður, Lothrop Stoddard, prófessor hélt því fram 1926 aðAshkenazimar, þ. e. Gvðingar Austur-Evrópu, væru hvorki af Gyðingaættum né Semíta, heldur kynþáttur blandaður að nokkru leyti þjóðflokk úr Asíu en að mestu leyti renni tyrkneskt-mongólskt blóð í æðum þeirra. Með öðrum orðum: Khazarar. Hinir réttu semítisku Gyðingar frá Asíu og Afríkulöndum segir hann, eru Sephardimar sem eru grannvaxnir lang- höfðar með vel formuð nef, en Ashkenazi- mar eru lágvaxnir, stutthöfðar, með stór nef, grófgerðari að lögun. Gvðinga- rithöfundurinn Arthur Koestler, gerði 1948 svipaðar uppgötvanir. Hann álítur að Austurlanda-Gyðingar (það er, hinir sönnu, semitísku Gyðingar, sem búið hafa að stað- aldri í Pajestínu) séu þá aðeins tuttugu og fimm til þrjátíu af hundraði af íbúum ísraels- ríkis. Um hina uppvaxandi kynslóð segir Kostler:„Aðaleinkenni hins unga karlmans er, að hann er mjög ógyðinglegur að útliti. Það getur ekki verið neinn vafi á því, að kyn- stofninn er að taka einhverjum undarlegum líffræðilegum breytingum." Blöndunin við kynstofninn frá Austur-Evrópu, sem ekki er semitískur, getur gert þessa breytingu senni- lega. „Töluverður hluti íbúanna kemur frá Austur-Evrópu löndum“, skrifaði zionista blaðamaður í desember 1948, og í janúar 1949 segir fréttastofa Gyðinga í Tel Aviv, að „250.000 Gyðingar muni verða fluttir til ísrael 1949, flestir þeirra frá slavn'eskum löndum.“ Koestler sagði ennfremur: „Það er gerður greinannunur á mönnum á atvinnumarkaðinum. Menn af rússnesk- pólskum uppruna em teknir fram yfir aðra. Ef reynt er að vinna gegn þeim samtökum, sem standa fyrir þessu, getur það stundum liaft fjárhagslegt hrun í för með sér fyrir við- komandi." DAGRENN I NG 33

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.