Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 36

Dagrenning - 01.10.1950, Blaðsíða 36
Þannig eru mennirnir, sem standa næstir púðurtunninni með kveikiþráðinn í liönd- unum. Þeir eru ekki Gyðingaættar, en nota það sér til framdráttar. 1 þriðja þætti þessa sjónleiks ætti hinn athuguli áhorfandi að leita mannsins bak við grímuna, en ekki dæma eftir henni. Þessir rnenn komu frá sama stað og eru af sama kynþætti og þeir menn, er stofnuðu og útbreiddu Sovét- kommúnisma, og þeir hafa ávallt haldist í hendur á för sinni að markinu. * Marga furðar á því með hvaða ráðum þeir hafa náð valdi yfir Gyðingum, þó að mér finndist enn furðulegri þær aðferðir, sem þeir hafa notað til að gera stjómmálamenn um allan hinn kristna, vestræna heim auðsveipa sér. Bæði þessi þrekvirki virðast vera árangur ýmissa undirferlisbragða, er þeir hafa til- einkað sér í leynilegu samsæri margra kynslóða, og halda áfram að blekkja þá, sem ekki liafa reynt slík þrælabrögð sjálfir. Ég liefi oft séð fólk í vandræðum með að skilja hvemig hægt er að koma Rússum eða Þjóð- verjum til slíkrar niðurlægingar jafnvel með fangabúðum og leynilögreglu, eða hvemig hægt sé að neyða saklaust fólk til að gang- ast við glæpum, sem það hefur ekki framið. Þegar maður hefur sinu sinni séð það er ekkert dularfullt við það lengur. Þegar urn Gyðinga er að ræða, sem dreifðir ern um allan heim, virðist það óskýranlegt fyrir fjöldanum, hvernig þeir gátu látið undan slíkum áhrifum. En þessu valdi er náð með sömu aðferðum,ógmmum, sem notaðar eru á ýmsan hátt, og hafa reynzt næsta áhrifaríkar í höndum þessara manna. Þeirbeita þar vopni hinnar djöfullegu þekkingar á viðkvæmustu og veikustu hliðum mannlegs eðlis. Það eru fangabúðir án girðinga og fangelsi án múra. Eftirlit með félagsskap Gyðinga sem dreifð- ur er um mörg lönd er að mestu levti í hönd- um rabbíanna, en þeir mælskustu og heittrú- uðustu þeirra eru oft ákafir zionistar. Vel- þekktur Gyðinga blaðamaður í New York, William Zukerman, skrifaði í apríl 1948: „Engir taka sér orðið „friður“ oftar í rnunn en rabbíar Gyðinga. Orðið er svo oft á vörurn þeirra og í prédikunum þeirra, að hjá mörgum þcirra er það orðið að marg- þvældri tuggu. Þeir eru ávallt reiðubúnir að lasta stríðsáróður lijá öðrum, en lofa hann ef hann á upptök sín á okkar hlið.Þeir álíta stríð- ið að vísu hræðilegt böl, en það fer þó allt eft- ir því hvert stríðið er. Stríð sem Þjóðverjar, Rússar, Bretar eða Arabar heyja er illt, en stríð, sem okkar land eða þjóð á í, er sprottið af föðurlandsást og helgast af öllum helgum skyldum mannsins. Það finnst mörgum Gyð- ingum, sem elska frið (og þrátt fyrir rabbí- ana, þá cru Gyðingar mjög friðelskandi þjóð) hin mesta hneysa, að öll þessi hræðilegu ár, skuli ekki einn einasti rabbí hafa mótmælt fjöldamorðunum, livort sem þau voru framin gegn okkur eða af okkur.-----Sagnfræðingar framtíðarinnar, sem rannsaka okkar tírna, munu ekki komast hjá því að taka eftir þeim leiða sannleika, að rabbiar Gyðinga hafa frem- ur verið þjóðernislegir en andlegir leiðtogar þjóðar sinnar á örlagatínuim.“ Rabbía, sem er pólitískur zionisti, verður margt að vopni. Ég hefi fyrir mér orð yfir- rabbía nokkurs, sem kallaði saman sam- kunduna til að safna í sjóð til að styðja „bar- áttuna í ísrael". Ilann lagði út af þessurn texta: „Fyrirskipið bömum ísraels, að þau reki út úr búðum sínum sérhvem líkþráan og sérhvern þann sem hefur óhreint opið sár, og hvern sem hefur óhreina sál“. Hann sagði að Gyðingur, sem „af ásettu ráði“ neit- aði að leggja fram sinn skerf, gæti ekki skoðast í þeim flokki Gyðinga, sem verð- skuldaði nokkra félagslega eða trúarlega upphefð. Hann væri ógnun gagnvart með- bræðrum sínum og það yrði að meðhöndla hann sem slíkan. 34 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.