Dagrenning - 01.10.1950, Síða 37

Dagrenning - 01.10.1950, Síða 37
Þetta er ljóst dæmi um mikið af þeim ræðum, sem haldnar eru á samkomunum. Að vera útskúfaður úr hópi Gyðinga er refsing, sem þeir óttast mjög. í Mexicoborg voru tíu Gyðingar dregnir fyrir Gyðingadómstól, sakaðir um að hafa ekki greitt í slíkan sjóð og tíu þeirra létu strax undan frernur en verða fyrir frekari refsingu. (Þessi venja á einnig rætur að rekja til Austur-Evrópu, þar sem ráð Gyðinga hafa lagalegan rétt til að leggja skatta á Gyðinga og innlieimta þá að lög- um). „Að vera ósamþykkur“ (skrifar Zuker- man einnig) „hefur orðið sömu merkingu og landráð.“ í Buenos Aires samþykktu zionista- dómstólar að tillag til stríðsins í Palestínu skyldi vera ákveðinn hundraðs hluti af eignum verzlunarmanna og verksmiðjueig- enda en hálft mánaðarkaup verkamanna. Hver sem lét undir höfuð leggjast að greiða þetta skyldi vera útilokaður frá öllu samneyti við Gyðinga, með því að hann fengi ekki það sérstaka kort, sem veitti honum aðgang að samkonmm Gvðinga ogyrði neitað um greftr- un í kirkjugörðum þeirra. Slíkar trúarlegar samþykktir, senr notaðar eru til framgangs landvinningum eða póli- tísku valdi, óttast menn mjög. Meðan verið var að stofnsetja zionista ríkið reyndu rabbí- arnir um allan heinr að beita, innan félags- skapar Gyðinga, hinum „illræmdu Núrnberg lögum“, en ákvæði þeirra eru álitin vera ein- hver svívirðilegasti votturinn um Gvðinga- hatur Ilitlers. í Sviss var grein í zionista blaði, þar sem þetta stóð: „Ekki einn ein- asti svissneskur rahbí mun snúa kristnum manni til Gyðingatrúar né gefa sarnan hjón, sem ekki eru sömu trúar, þar að auki mun enginn „Mohel“ franrkvæma „Bris“ (um- skurð) á dreng af blönduðu hjónabandi. Á þennan hátt hafa svikararnir og Gyðingar verið hreinlega aðskildir“. (Zionistablöðin gátu þess samt með ánægju, að frægur „Mo- hcl“ í London lrefði umskorið Charles prins"). I sept. 1948 kröfðust rabbíar á ame- ríska hernámssvæðinu í Þýzkalandi þess, að sendiherra ísraels skyldi banna Gyðingum, er giftir væru konum, sem ekki væru Gyðingar, landvistarleyfi í Palestínu, jafnvel þó vottorð frá rabbía væri fyrir hendi um það, að konur þeirra hefðu tekið Gyðingatrú. Þar var dyggi- lega fetað í fótspor Ilitlers. í sjálfu zionista- ríkinu hélt áfram barátta fyrir að koma á lög- um Hitlers um slík hjónabönd í allri þeirra dýrð. Zukerman og Koestler töldu, að trúarleiðtogar þeirra berðust harðvítugri baráttu til að koma því ákvæði að í stjórnar- skrá ísraels, að slík hjónabönd milli trúar- flokka væri „glæpur, refsiverður að lögum“. * Reisn Zionar hefur verið furðuleg í tveim fyrstu þáttum hinnar miklu leik- sýningar. Ég hef nú sýnt, hverjir þeir eru mennirnir, sem komu þessu af stað og nú stjérna því og hverjar em aðferðim- ar sem þeir beittu og hvert metorðagimd þeirra eða eftimianna þeirra hlýtur að leiða. Enginn, sem vill skilja sjónleik þessarar aldar, skvldi missa sjónar á þessunr hluta sviðsins í þriðja þætti. Það er mikilvægara en jafn- vel þeir atburðir í Evrópu, sem rnest skera í augun, en þeir eru nú minniháttar þættir i hinu mikla samsæri, og aðeins áfangar að markinú. Valdboðið, sem beitt hefur verið jöfnum höndum gegn Gyðingamúgnum og stjómar- völdum kristinna manna, er of áberandi til að hægt sé að láta hér staðar numið, enda þótt mennirnir við púðurtunnuna óskuðu þess. Þama er heimsveldi í uppsiglingu, og tilraununum mun verða haldið áfranr þar til vfir lýkur, en líklegt er, að þeim muni ljúka með endanlegum ósigri þeirra, sem þar róa undir, en margir aðrir munu verða óþyrmilega fyrir barðinu á því, áður en öllu lýkur. „Kampavínið flýtur í Tel Aviv“, sögðu zionista blöðin 15. maí 1948. „í Jerúsalem DAGRENN I NG 3S>

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.