Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.2014, Side 19

Ægir - 01.02.2014, Side 19
19 Þurfum að vinna fyrir sterkri stöðu á afurða- mörkuðum Magnús Bjarnason, forstjóri Icelandic Group, ræðir áherslur í starfi þessa stærsta útflutningsfyrirtækis á íslenskum sjávarafurðum, tækifæri og framtíðarþróun vinnslunnar Icelandic Group er stærsta útflutningsfyrirtæki íslenskra sjávar­ afurða og hefur að baki sér sterkasta vörumerkið á heimsvísu; Icelandic. Verulegar breytingar hafa verið í fyrirtækinu að undan­ förnu, dótturfyrirtæki erlendis hafa verið seld, hlutfall fisks frá Ís­ landi í sölukerfi Iclandic Group er að aukast, fyrirtækið er orðinn beinn þátttakandi í veiðum og vinnslu með kaupum á Nýfiski í Sandgerði og fleira mætti nefna. Magnús Bjarnason er forstjóri Icelandic Group og hann segir markmiðið að auka verulega sam­ starf við íslensk sjávarútvegsfyrirtæki og sækja aukin verðmæti á erlendum afurðamörkuðum. Þar sé drifkrafturinn sem ráði mestu um þróun fiskvinnslunnar á Íslandi. Magnús er í Ægisviðtalinu að þessu sinni. Æ g isv iðta lið

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.