Morgunblaðið - 02.01.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.01.2015, Blaðsíða 33
Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Þjónustuauglýsingar 569 1100              Félagsstarf eldri borgara Furugerði 1 Leikfimi með Halldóru Björnsdóttir og léttar æfingar með virkniþjálfa. Gerðuberg Opnar vinnustofur kl. 9-16. Gjábakki Handavinnustofan opin, hádegisverður kl. 11.45, félagsvist kl. 20. Vesturgata 7 Föstudagurinn 2. janúar. Setustofa / kaffi kl. 9. Enska kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Föstudaginn 2. janúar kl. 13.30 söngstund með Gylfa Gunnarssyni, kl. 14.30- 16 dönsum út jólin við lagaval Halldóru, Veislukaffi að hætti Brynju. Allir eru velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Færir þér fréttirnar mbl.is Þann 15. febrúar 2015 vinnur heppinn áskrifandi Morgunblaðsins þennan bíl.20. febrúar fær heppinn áskrifandi Morgunbl ðsins þennan bíl. Kær vinur og fyrrverandi sam- starfsmaður, Anna Rögnvaldsdóttir, kennari og listmeðferðarfræðingur, er lát- in. Við Anna kynntumst er við unnum við kennslu- og uppeld- isstörf í Fellaskóla í Breiðholti. Við urðum fljótt góðir vinir og gátum leitað hvort til annars eftir ráðum og leiðbeiningum bæði hvað varðaði verkefni sem verið var að glíma við í skóla- starfinu og persónuleg málefni. Anna var glaðsinna og jákvæð, hugmyndarík og leitandi og allt- af tilbúin að finna nýjar og betri Anna Rögnvaldsdóttir ✝ Anna Rögn-valdsdóttir fæddist 1. nóv- ember 1953. Hún lést 11. desember 2014. Útför Önnu fór fram 19. desember 2014. leiðir til að verða nemendunum og skólasamfélaginu öllu til gagns. Eftir að við hættum að starfa saman í Fellaskóla skildi leiðir en við hittumst endrum og sinnum til að upplýsa hvort ann- að um stöðu mála og leita ráða og spjalla. Það var gott að vita af Önnu og eiga hana að trúnaðar- vini, nú er skarð fyrir skildi. Ég minnist Önnu sem mikils fagmanns og sanns vinar sem aldrei fordæmdi, talaði niður til eða baktalaði nokkurn mann. Hún mun ætíð verða mér kær og kæta mitt geð þegar ég minnist hennar. Ég færi ástvinum mína inni- legustu samúðarkveðju. Guðjón E. Ólafsson, fv. yfirkennari. Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla út- gáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðn- ir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/ sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstu- degi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru ein- göngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.