Morgunblaðið - 20.01.2015, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.01.2015, Blaðsíða 11
Ljósmynd/Bryndís Arnardóttir Konur sem vinna við landbúnað Eitt af viðfangsefnum útskriftarnema, en Bryndís Arnardóttir tók þessa mynd. ingum bjó ég til háan stall svo þeir ættu erfiðara með að hoppa niður og væru fyrir vikið kyrrir smástund í einu.“ Hún segir dýrin vera sitt helsta áhugasvið í ljósmyndunum og ætlar að einbeita sér að því eftir skólann. „Ég er að hugsa um að snúa mér að gæludýraljósmyndun, ég tek þetta alla leið, nota fjögur ljós og legg upp úr því að fanga sterkan persónuleika hvers dýrs.“ DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2015 Viðfangsefni útskriftarnem- anna eru af ýmsum toga, t.d portrett til heiðurs íslenskum sjómönnum, landslag í þrívídd og útsaumaðar ljósmyndir. Einnig eru teknar fyrir kon- ur sem vinna við landbúnað, sjálfsmyndir og goðsögnin um upphaf ástarinnar, sem og brotið sjálf og sviðsetningar byggðar á íslenskri skáldsögu þar sem tekist er á um sið- ferðisleg álitamál. Einnig er samspil manns og náttúru sett fram í bókverki og sýnd verða videoportrett af einstaklingum með dys- lexíu. Sýningin stendur til 1. febr- úar og verður opin alla daga. Útskriftarsýn- ing í Hörpu ALLSKONAR VIÐFANGSEFNI Vistræktarfélags Íslands verður með fræðslufund í kvöld kl. 20 hjá Garð- yrkjufélagi Íslands, Síðumúla 2. Þar verður kynning á permakúltur eða vistrækt, eins og það kallast á ís- lensku. Sögð verður sagan af því hvernig hugmyndafræðin varð til, siðfræðin skoðuð og hinar 12 meg- inreglur vistræktar. Kjarni vistræktar er hönnunarkerfi sem tekur mið af fyrirmyndum úr náttúrunni. Herdís Unnur Valsdóttir líffræð- ingur flytur erindi um notkunar- möguleika permakúltúrs í heima- görðum á Íslandi. Að því loknu mun Guðrún Hulda Pálsdóttir hafa sýnikennslu á því hvernig búa má til ost á einfaldan og fljótlegan hátt. Allir velkomnir. Endilega … … kynnið ykkur vistrækt Morgunblaðið/ÞÖK Ræktun Gefandi er að rækta jurtir. Ljósmynd/Ása Egils Gnarr Ása Egils tók þessa portrettmynd af Jóni Gnarr. Ljósmynd/Rúnar Þórarinsson Sjóari Íslenskir sjómenn eru m.a. viðfangsefni útskriftarnemanna. Áhugasamir geta skoðað dýra- myndir Önnu á síðunni: facebook.com/AnnaIng- imarsPhotography Nánar um Ljósmyndaskólann: www.ljosmyndaskolinn.is BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 E N N E M M / S ÍA / N M 6 6 7 7 5 VELDU GÓÐAN BÍL SUBARU ER EINN ÖRUGGASTI BÍLL SEM ÞÚ GETUR KEYPT 6,5 l / 100 km í blönduðum akstri Ný LINEARTRONIC stiglaus sjálfskipting með þrepastillingum í stýri. Subaru Forester 2.0 PREMIUM Nýr lánamöguleiki: 10% útborgun eða 549.000 kr. Verð: 5.490.000 kr. Rekstraröryggi og gott endursöluverð er það sem allir þekkja og kemur fyrst upp í hugann. Lágur þyngdarpunktur, þverliggjandi BOXER vél og sítengt fjórhjóladrif með tölvustýrðri stöðugleikastýringu er lykillinn að akstursöryggi. Allir Subaru eru með 5 stjörnur í árekstrarprófunum EuroNCAP. NÚ VÆRI GOTT AÐ VERA Á SUBARU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.