Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 31

Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 31
Raddir erlendu fulltrúanna á þingi D. N. T. C. Ritnefnd blaðsins fór þess á leit við erlendu gestina, að þeir skrifuðu stuttar greinar í blaðið og gaf þeim frjálsar hendur um efnisval. Brugðust þeir vel við og fara greinar þeirra hér á eftir. — Dönsku fulltrúarnir samþykktu að birt yrði ræða sú, er Urban Hansen hélt við setningu 8. þings S. I. B. S. Urbaií Hansen: Kveðja til 8. þings S. í. B. S. frá D. N. T. C. Formaður D. N. T. C., Sigfrid Jonson, frá Svíþjóð gat ekki mætt hér og hefur mér því fallið í skaut sá heiður að flytja þinginu kveðjur Norðurlandabandalagsins. Ég ætla þá fyrst að þakka, fyrir hönd okkar allra, hið höfðinglega heimboð S, I. B. S. Nokkrir fulltrúanna hafa komið til Islands áður, flestir ekki, en við erum allir á einu máli um, að ferðin þvert yfir landið, frá Reykjavík til Akureyrar, er ógleymanleg. Þar komumst við í kynni við náttúru lands- ins og varð ljóst á hvaða erfiðleikum þjóðin þarf að sigrast til að afla sér viðurværis, bæði á sjó og landi. Og þá varð okkur fyrst ljóst, hvernig á því stóð, að S. I. B. S., minnsta sambandsfélagið í D. N. T. C., hafði lagt fram stærsta skerfinn í baráttunni við berklaveikina. Okkur skildist, að meðlimir þess voru af sama kjarngóða kvistinum og þeir menn, sem rækta hrjóstrugt landið og sækja gull í greipar Ægis norður við heim- skautsbaug. Við dáumst að því stórvirki, er þið hafið unnið með óþrjótandi vilja og atorku. Reykjalundur er talandi tákn þess, hvað góð samvinna lítillar þjóðar fær áorkað. Reykjalundur Vrban Hansen. Skerfur Norðurlandanna til berklavarna er mismunandi mikill, en landssamböndin, sem standa að D. N. T. C., hafa ákveðið að leggja áherzlu á skyldur hins opinbera til að veita sjúkum fullkomna hjúkrun, ný- græddum hæfilega umönnun og öryrkjum vinnu. Þegar þjóðfélagið sinnir fullkomlega þeim skyldum, munum við fljótlega sigrast á því þjóðarböli, sem berklaveikin er. Framfarir læknavísindanna að undan- förnu, bæði á sviði skurðlækninga og lyfja- fræði, hafa orsakað stórkostlega lækkun 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.