Reykjalundur - 01.06.1952, Side 45

Reykjalundur - 01.06.1952, Side 45
Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar framleiðslu- x’örur okhar: VINNUVETTLINGA - venjuleg tegund. VINNVETTLINGA - triplon. VINNUSLOPPAR - hvitir. NÁTTFÖT — karlmanna og harna. VASAKLÚT A. HERRASLOPPA - BARNASLOPPA. SKERMA — margar tegundir. HUSGAGNAFJAÐRIR. STÁLHÚSGÖGN, ýmis- konar. - SJÚKRAIIÚM. - LEIKFÖNG ÚR TRÉ. - KROCKETÁHÖLD. - I.EIKFÖNG - stoppuð. - BARNAGRINDUR. - BARNARUM. Allar upplýsingar í skrifstofu S.Í.B.S. AusturstraetiS,- Reykjavík, Sími 6150, og í skrifstofunni Reykjalundi. Gerið fyrirspurnir. Sendið pantanir. Auldð sparnaðinn! SÁ, SEM SPARAR vcrulegan hluta af tekjum sínum, vinnur með Jjví tvennt: I fvrsta lagi evkur liann framtíðaröryggi sitt sem einstaklings; í öðru lagi stuðlar hann að öflun nýrra framlciðslu- tækja, en J)að er citt meginskilyrði aukinnar framleiðslu og hættrar afkomu þjóðfélagsins í heild. Vextir af sparifé eru nú sem hér segir: 5% af fc í almennum sparisjóðsbóktim. 6% af fé með 6 mánaða uppsögn, 7% af fé, sem lagt er inn til ávöxtunar skv. 10 ára áætlun séra Halldórs Jónssonar á Revnivöllum. 214% af fé í ávísunarbókum. SPARIBAUKAR og TÉKKHEFTISVESKI úr skinni fyrirliggjandi. NÆTURBOX. Kaupsýslumenn! Notfærið ykkur næturbox Landsbankans. ÚTBÚ BANKANS LANGHOLTSVEGI 43, hefur nú gevmsluhólf (2 stærðir) er ]iað leigir viðskiptamönnum sínum. Landsbanki íslands.

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.