Reykjalundur - 01.06.1952, Blaðsíða 43

Reykjalundur - 01.06.1952, Blaðsíða 43
hefur upp á að bjóða. Það var auðfundið að engin tæring var farin að herja á góð- semina eða hjálpfýsina og ekki var glaðlynd- ið af baki dottið, hann sýndi mönnum hér að alvaran gæti líka verið „ekki alltof hátíð- leg“. í frítímum sínum undi hann við Bridge, skák og Croquet og mikill dæmalaus sports- maður (í enskum skilningi) var hann í leik eins og í lífinu sjálfu. Og lánið hafði ekki alveg stungið hann af því að á Vífilsstöðum hitti hann þriðju og síðustu konu sína, Kristínu Björnsdóttur, og þarf ekki að lýsa hér hve ágæt hún reynd- ist honum í alla staði unz yfir lauk. En nú fór gamli sportsmaðurinn að etja kapp í síðasta sinn. Lengi mátti ekki á milli sjá, en brosið varð þreytulegra og þreytu- legra. Sá sterkari vann. Vinur okkar tapaði — með sóma. T. Richard Kristmundsson, læknir. Þann 9. september s. 1. ár andaðist Richard Kristmundsson læknir í Kristneshæli eftir langvarandi vanheilsu vegna berklaveiki. Richard var fæddur 22. ágúst árið 1900 í Dalasýslu, lauk stúdentsprófi árið 1921 og læknaprófi 1927. Eftir prófið var hann við framhaldsnám í Danmörku í tvö ár. Er hann kom frá Danmörku, settist hann að á Akra- nesi, stundaði þar almennar lækningar í tvö ár, unz hann veiktist af berklaveiki. Hann var sjúklingur á Vífilsstöðum árin 1933—1935, en aðstoðarlæknir þar og í Krist- neshæli upp frá því, nema eitt ár sem hann veitti forstöðu Reykjahæli í Ölfusi. Richard heitinn vann mikið og gott starf fyrir S. í. B. S., við undirbúning og rekstur Vinnuskálanna í Kristneshæli. Hann hafði mikinn áhuga og skilning' á starfsemi S. I. B. S. og var einn aðalhvatamaður þess, að þing sambandsins var haldið að Kristnesi í sumar, þótt honum entist ekki aldur til að sitja þingið. Richard var kvæntur Elísabetu Jónsdótt.ur frá Akranesi og átti með henni tvö mann- vænleg börn. Rf.ykjalunduh Ricliarrl Kristmundsson. Berklavörnum landsins, læknastétt og sam- • tökum berklasjúklinga er mikil eftirsjá í Richard heitnum. Hæfni hans og brennandi starfsáhugi olli því, að hans sæti var ætíð vel skipað. O. Ó. Ávarp sam bandsstjórnar. Óskar J. Þorldksson: Borgin, sem ckki fœr dulizt. Jónas Þorbergsson: Stofnun Kristneshælis. Vilhjálmur frá Skáholti: Herbergið mitt — Ijóð. Halldór Stefánsson: 1 sálarháska, smásaga. Stein Vik: Frá störfum T. II. O. Jón Thorarensen: Stúlkan á Hafnaheiði. S. þing S. I. B. S. Oddur Ólafsson: Frá íslandi til Ítalíu. Sveinn Bergsveinsson: Kvöld í ágúst., — Ijóð. Þ. B. - Á. E.: 5. fundur D. N. T. C. FLaddir erl. f ulltrúanna á þingi D. N. T. C. Brostnir lilekkir. Til dægrastyttingar: Myndagála. Halldór Pétursson, listmálari teiknaði myndir i blaðið. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.