Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 23
„Í þessum geira var lítið um þátt- töku kvenna þegar ég byrjaði og hef ég gjarnan verið sú fyrsta okkar kyn- systra til að taka sæti í stjórnum okk- ar félaga en sem betur fer eru konar farnar að hasla sér völl í auknum mæli á þessum vettvangi. Helstu áhugamál mín eru félags- mál bænda og síðast en ekki síst hestamennska og hestaferðir og sér- staklega um óbyggðir og hef ég farið í margar slíkar.“ Fjölskylda Eiginmaður Birnu er Rúnar Þór Bjarnason, f. 7.10. 1956, bóndi á Reykjum. Foreldrar hans: Bjarni Þórðarson, bóndi á Reykjum, f. 1.4. 1914, d. 1.3. 1998, og Sigurlaug Sig- urjónsdóttir, húsfreyja á Reykjum, f. 20.9. 1926. Fyrri maki Birnu var Ólafur Lín- dal Bjarnason, f. 14.8. 1952, d. 18.4. 1998, bóndi í Stóru-Hildisey. For- eldrar hans: Bjarni M. Ólafsson, bóndi í Skálakoti, V-Eyjafjöllum, f. 26.2. 1914, d. 23.1. 1991 og Katrín Marta Magnúsdóttir, húsfreyja í Skálakoti, f. 22.10. 1918, d. 5.12. 2002. Börn Birnu: 1) Freyr Ólafsson, f. 27.10. 1974, tölvunarfræðingur og íþróttakennari, bús. í Reykjavík, kvæntur Kristjönu Skúladóttur, leik- og söngkonu, börn: Ólafur Fjalar, f. 2002, Bergey, f. 2004, Fjölnir, f. 2010 og Arnar Frosti, f. 2013. 2) Örvar Ólafsson, f. 7.4. 1978, íþróttafræð- ingur og verkefnastjóri hjá ÍSÍ, bús. í Reykjavík, kvæntur Elísabetu Hall- dórsdóttur blómaskreyti, börn: Ólí- ver Dór, f. 2002, Emma Dís, f. 2005 og Írena Dúa, f. 2007. 3) Andri Ólafs- son, f. 1.10.1985, tónlistarmaður í Reykjavík, kvæntur Sigríði Ásu Júl- íusdóttur, grafískum hönnuði, barn: Birna, f. 31.5. 2014. 4) Bjarni Már Ólafsson, f. 29.1. 1991, nemi í sjúkra- þjálfun, bús. í Reykjavík, í sambúð með Ingunni Hörpu Bjarkadóttur lyfjafræðinema. Stjúpbörn: 1) Vaka Rúnarsdóttir, f. 28.10. 1981, matráður í Svíþjóð, gift Magnúsi Thorlacius, dokt- orsnema, börn: Viktor, f. 2004 og Rúnar Örn, f. 2008. 2) Halla Rúnars- dóttir, f. 10.3. 1984, kennari á Sel- fossi, í sambúð með Bjarna Gunnari Jóhannssyni pípulagningamanni, barn: Ingibjörg, f. 4.1. 2014. 3) Bjarni Rúnarsson, f. 23.3. 1989, starfsmaður Vodafone í Reykjavík. Móðir þeirra og fyrri kona Rúnars: Guðríður Ingibjörg Pálsdóttir, f. 21.3. 1960, d. 22.5. 1998. Foreldrar Birnu: Þorsteinn Odds- son, f. 20.10. 1920, d. 19.12. 2008, bóndi á Heiði á Rangárvöllum og Svava Guðmundsdóttir, f. 1.7. 1918, d. 21.3. 2002, húsfreyja á Heiði. Systkini: Ásta Þorsteinsdóttir, f. 1.11. 1945, d. 5.11. 1945; Helga Ásta Þorsteinsdóttir, f. 10.2. 1947, bókari hjá sýslumanni, bús. á Hvolsvelli; Þórhallur Þorsteinsson, f. 10.11. 1957, lést af slysförum 6.6. 1968; Reynir Þorsteinsson f. 14.12. 1958, Gunnarsholti, deildarstjóri hjá Land- græðslunni í Gunnarsholti. Úr frændgarði Birnu Þorsteinsdóttur Birna Þorsteinsdóttir Þuríður Guðmundsdóttir ljósmóðir í Stóra-Laugardal Oddur Magnússon bóndi í Stóra- Laugardal Þórhalla Oddsdóttir húsfreyja á Kvígindisfelli í Tálknafirði Guðmundur Kr. Guðmundsson bóndi og skipstjóri á Kvígindisfelli Svava Guðmundsdóttir húsfreyja á Heiði Svanborg Einarsdóttir húsfreyja í Stóra-Laugardal Guðmundur J.Guðmundsson bóndi í Stóra-Laugardal Reynir Guðmundsson símamaður í Rvík Helgi Guðmundsson húsasmiður í Hafnarfirði Hjalti Oddsson starfsmaður Landgræðslunnar, bús. á Hellu Guðbjörg Oddsdóttir saumakona í Rvík Jóhann Þorsteinsson forstöðumaður Sólvangs í Hafnarfirði Kjartan Jóhannsson fv. ráðherra Ingigerður Oddsdóttir bóndi og húsfr. á Hróarslæk á Rangárvöllum Árný Oddbjörg Oddsdóttir bóndi og húsfr. á Helluvaði á Rangárvöllum Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Selfossi Auðun Helgason, fv. knattspyrnumaður og lögmaður á Höfn í Hornafirði Gretar Reynisson myndlistarmaður í Rvík Ingigerður Runólfsdóttir húsfreyja á Berustöðum Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Berustöðum í Holtum Vilborg Helga Þorsteinsdóttir húsfreyja á Heiði Oddur Oddsson bóndi á Heiði Þorsteinn Oddsson bóndi á Heiði á Rangárvöllum Guðbjörg Filippusdóttir bóndi og húsfreyja á Heiði Sigurður Pétur Oddsson útvegsbóndi í Skuld í Vest- mannaeyjum Jónas Sigurðsson loftskeytamaður og húsvörður í Eyjum Oddur Pétursson bóndi á Heiði Sigurgeir Jónasson ljósmynd- ari í Skuld Guðrún Jónasd. fv. skrif- stofumaður Jónas Þór Steinarsson fv. form. Bílgreinasam- bandsins ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2015 Eiríkur Þorsteinsson, kaup-félagsstjóri og þingmaður,fæddist í Grófarseli í Jökuls- árhlíð 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, síðar ökumaður á Seyðisfirði Ólafssonar bónda í Jórvík í Hjaltastaðaþinghá Jónssonar, og k.h., Jónínu sauma- konu Arngrímsdóttur bónda á Vífils- stöðum í Hróarstungu Eiríkssonar. Eiríkur stundaði nám einn vetur í Gagnfræðaskólanum á Akureyri, innritaðist síðan í eldri deild Sam- vinnuskólans haustið 1927 og lauk samvinnuskólaprófi vorið 1928. Starfsmaður Kaupfélags Langnes- inga á Þórshöfn var hann á árunum 1928-1931 og 1931-1932 veitti hann forstöðu Kaupfélagi Grímsnesinga. Eiríkur varð kaupfélagsstjóri Kaup- félags Dýrfirðinga á Þingeyri 1932- 1960 og jafnframt framkvæmda- stjóri útgerðarfélaga þar. Kaup- félagið hafði átt í fjárhagserfið- leikum um árabil, en Eiríkur stjórnaði því með gætni og tókst að sneiða hjá stóráföllum og þegar batnaði í ári jukust umsvif kaup- félagsins. Vestra var hann um skeið formaður skólanefndar Núpsskóla og átti sæti í hreppsnefnd Þingeyr- arhrepps, var oddviti 1946-1950. Eiríkur varð alþingismaður Vest- ur-Ísfirðinga fyrir Framsóknar- flokkinn 1952-1959. Hann beitti sér mikið fyrir hagsmunum síns kjör- dæmis og tókst m.a. að koma á betri samgöngum þar. Árið 1960 fluttist Eiríkur til Reykjavíkur og var starfsmaður Sambands íslenskra samvinnufélaga til 1972. Kona Eiríks var Anna Guðmunds- dóttir, f. 23.4. 1914, d. 24.12. 1999, húsmóðir. Foreldrar hennar voru Guðmundur Vilhjálmsson, bóndi og búfræðingur á Syðra-Lóni á Langa- nesi, kaupfélagsstjóri og oddviti, og k.h. Herborg Friðriksdóttir. Börn Eiríks og Önnu: Jónína Herborg, Kári, Hulda, Eiríkur, Guðmundur, Katrín, Þórey og Jón. „Eiríkur var aðsópsmikill atorku- maður, hvar sem hann lagði hönd að verki,“ segir í minningarræðu á Alþingi. Eiríkur lést 8.5. 1976. Merkir Íslendingar Eiríkur Þor- steinsson 85 ára Geir Örn Ingimarsson 80 ára Albert Halldórsson Hólmfríður Guðrún Sveinsdóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Kolbrún Sjöfn Árnadóttir 75 ára Elín Guðrún Þorsteinsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Þorkell Kjartansson 70 ára Ásthildur Einarsdóttir Guðríður Erla Halldórsdóttir Ingibjörg Valdimarsdóttir Jón Atli Gunnlaugsson Jón Ólafur Sigurðsson Matthías Ólason Sigurdís Sigurbergsdóttir Svanhildur Sigurðardóttir Torfhildur Hólm Torfadóttir Þórhallur Stefánsson Ægir Frímann Sigurgeirsson 60 ára Albert Klahn Skaftason Guðmundur Guðmundsson Guðrún R. Aðalsteinsdóttir Helga Svava Bjarkadóttir Hildur Traustadóttir Karólína M. Thorarensen Mihhail Hanzin Ólafía Þórdís Gunnarsdóttir Sigurður Halldór Bergsson Þórólfur Jónasson 50 ára Anna María Sigurðardóttir Björn Sveinsson Freydís Kristjánsdóttir Grétar Ingi Viðarsson Johannes Marian Simonsen Jón Ólafur Jóhannesson Karl Emil Sveinsson Larysa Buzukina Nanna Lind Svavarsdóttir Pétur Þór Lárusson Sigurjón Guðmundsson Úlfar Ragnarsson 40 ára Bergsteinn Arason Christiane Klee Dorota Mess Guðrún Birna Ólafsdóttir Guðrún Sigríður Sigurðardóttir Heiðar Þór Pálsson Helga Berglind Guðmundsdóttir Helga Sonja Hafdísardóttir Helgi Jónsson Ívar Örn Þórðarson Marek Truchel Nikolajs Cubrevics Pétur Sigurjónsson Sigurjón Gíslason Viðar Már Þorsteinsson 30 ára Aldís Sveinsdóttir Björn Þór Hermannsson Graham Patrick Malone Jacquiline Magdalena Mantouw Kateryna Gryshanina Snorri Sigurbjörnsson Vaka Hildur Valgarðsdóttir Zbigniew Józef Wikariusz Til hamingju með daginn 40 ára Gunnar er Reyk- víkingur og er eigandi Atl- antis fiskabúraþjónustu. Maki: Þóra Björk Ey- steinsdóttir, f. 1975, sérfr. og heilsumarkþjálfi. Börn: Helgi Valur Wed- holm, f. 2004, og Baltas- ar Máni Wedholm, f. 2005. Foreldrar: Helgi Björns- son, f. 1952, aðstoðar- framkvæmdastj. hjá Isavia, og Soffía Wed- holm, f. 1950, húsfreyja. Gunnar Wed- holm Helgason 30 ára Kristinn er úr Biskupstungum en býr í Reykjavík og er vörubíl- stjóri og vélamaður. Maki: Jóna Petra Guð- mundsdóttir, f. 1982, nemi í Háskólanum á Hólum. Börn: Anton Máni, f. 2003, Júlía Rós, f. 2009, og Atli Hrafn, f. 2011. Foreldrar: Páll Óskars- son, f. 1951, bús. í Króki í Flóa, og Margrét Oddsd., f. 1954, bús. í Reykholti í Biskupstungum. Kristinn Páll Pálsson 40 ára Ólafur Örn er fæddur í Svíþjóð en býr í Kópavogi og er flugmaður hjá Atlanta. Maki: Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir, f. 1975, gullsmiður. Börn: Sigurður Örn, f. 2000, Sonja Margrét, f. 2002, og Kristjana Ósk, f. 2009. Foreldrar: Jón Hjaltalín Magnússon, f. 1948, og Sonja Guðmundsdóttir, f. 1947. Ólafur Örn Jónsson Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Ármúla 24 • S: 585 2800Opið virka daga 10 -18, laugardaga 11- 16. – www.rafkaup.is baðljósa Mikið úrval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.