Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.02.2015, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2015 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Með þessum tónleikum rætist gam- all draumur, því Ella er ástæða þess að ég lagði djasssönginn fyrir mig en ekki klassískan söng,“ segir Krist- jana Stefánsdóttir, sem mun bregða sér í hlutverk Ellu Fitzgerald á tón- leikum með Stórsveit Reykjavíkur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Á tónleikunum verður, undir stjórn Svíans Daniels Nolgård, flutt öll tónlistin af plötunni frægu Ella and Basie! frá árinu 1963, en á henni syngur Ella Fitzgerald með stór- sveit Count Basie-útsetningar eftir Quincy Jones á þekktum lögum. „Það leggst mjög vel í mig,“ segir Kristjana þegar hún er spurð hvern- ig leggist í hana að feta í fótspor Fitzgerald. „Í mínum huga eru tón- leikarnir henni til heiðurs. Ella bjó yfir dásamlega fallegu hljóðfæri, því röddin hennar var stórkostleg. Hún var ótrúlega flink í spunasöng og henni voru engin takmörk sett í þeim efnum. Þess utan var hún svo góð manneskja,“ segir Kristjana og vísar meðal annars í ritaða ævisögu um söngkonuna máli sínu til stuðn- ings. „Sem dæmi rak Ella mun- „Gamall draumur“  Kristjana Stefánsdóttir flytur Ella and Basie! með Stórsveit Reykjavíkur Ljósmynd/Jónatan Grétarsson Dívan Kristjana Stefánsdóttir. Söngvakeppnin 2015 Fjaðrir Hjónin Björk Vilhelmsdóttir og Sveinn Rúnar Hauksson voru litrík. Töff Flytjendur lagsins Piltur og stúlka voru fagmannleg og töff á sviðinu. Gleði Keppendur voru í miklu stuði á úrslitakvöldinu enda stuðpinnar. Áhugi Kynslóðabilið er ekkert þegar söngvakeppnin er annars vegar. Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hann er frægur fyrir er að hafa ráðið dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Imitation Game 12 Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák. Leyni- þjónustumaður sem kominn er á eftirlaun tekur nýliðann unga undir sinn verndarvæng. Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16 Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist myndarlegum en þjök- uðum milljarðamæringi að nafni Christian Grey. Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjó- ræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Birdman 12 Riggan er leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman. Hann má muna fífil sinn feg- urri en landar hlutverki á Broadway sem gæti komið honum á kortið á ný. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Jupiter Ascending 12 Drottning alheimsins ákveð- ur að láta taka unga konu af lífi þar sem tilvera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Seventh Son 12 Nornin illa Móðir Malkin dús- aði í fangelsi í mörg ár en er nú flúin úr prísund sinni og þyrstir í hefnd. Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Smárabíó 20.00 Óli Prik Persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnu- mennsku erlendis. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Wild Card 16 Nick Wild dreymir um að eignast svo mikla peninga að hann geti flutt til Feneyja og haft það náðugt. Hann er hins vegar forfallinn spila- fíkill sem tapar alltaf öllu sem hann er með á sér. IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn sem leyniskytta í Írak þar sem hann drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 22.40 Bélier-fjölskyldan Háskólabíó 17.30 Jimmy’s Hall Bíó Paradís 17.45 A Most Wanted Man Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Mommy Bíó Paradís 20.00 Mr. Turner Bíó Paradís 20.00 Turist Bíó Paradís 18.00 París norðursins Bíó Paradís 18.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.00, 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.