Morgunblaðið - 18.03.2015, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 2015
4 8 1 7 5 3 9 6 2
6 3 2 9 4 8 5 7 1
7 5 9 1 2 6 3 8 4
5 7 4 3 9 1 8 2 6
2 9 8 6 7 4 1 3 5
1 6 3 5 8 2 7 4 9
8 1 7 2 6 9 4 5 3
3 2 5 4 1 7 6 9 8
9 4 6 8 3 5 2 1 7
3 7 5 2 6 4 9 1 8
9 6 1 5 7 8 4 3 2
2 4 8 1 3 9 5 7 6
6 5 4 8 1 2 3 9 7
8 3 9 7 4 6 2 5 1
7 1 2 3 9 5 6 8 4
5 9 7 6 2 1 8 4 3
1 8 6 4 5 3 7 2 9
4 2 3 9 8 7 1 6 5
6 1 9 2 7 3 8 4 5
3 7 8 1 5 4 2 6 9
2 5 4 8 9 6 1 7 3
8 2 6 4 1 5 3 9 7
1 9 5 3 2 7 6 8 4
4 3 7 6 8 9 5 1 2
5 4 3 7 6 1 9 2 8
9 6 2 5 4 8 7 3 1
7 8 1 9 3 2 4 5 6
Lausn sudoku
Precision-grand. A-Enginn
Norður
♠K743
♥G9743
♦643
♣G
Vestur Austur
♠G109 ♠Á86
♥– ♥D108
♦G1087 ♦KD95
♣986542 ♣D103
Suður
♠D52
♥ÁK652
♦Á2
♣ÁK7
Suður spilar 4♥.
„Hvað er grandið sterkt?“
„Þetta er Precision-grand, þrettán-
fimmtán.“
„Ég dobla.“
Austur vakti sem sagt á 13-15 punkta
grandi og suður doblaði. Vestur flúði í
2♣, suður sagði 2♥, norður lyfti í 3♥ og
suður hækkaði í geim.
Útspilið var ♠G og suður átti slaginn
heima á ♠D. Lagði svo niður ♥Á og sá
leguna. Nú er hætta á að gera fjóra slagi:
tvo á spaða, einn á tromp og einn á tígul.
Hvað er til ráða?
„Þrettán-fimmtán, segirðu,“ tautaði
suður og taldi á fingrum sér: „Fimmtán
punktar úti og vestur hefur sýnt spaða-
gosann. Hann getur því mest á einn gosa
í viðbót. Ergó: austur á laufdrottningu.“
Að þessu athuguðu spilaði sagnhafi
litlu laufi á gosann. Austur drap og spil-
aði smáum tígli – ásinn upp, ♣ÁK spilað
og tíglum hent í borði. Tígull stunginn,
♥K tekinn og austri spilað inn á ♥D.
„Komdu nú.“
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6
5. Rf3 Bf5 6. cxd5 cxd5 7. Re5 Rc6 8.
Db3 Ha7 9. Bd2 e6 10. Da4 Dd6 11.
Hc1 Rd7 12. Rxc6 bxc6 13. a3 Db8 14.
Rd1 Bd6 15. Hxc6 0-0 16. Hxa6 Rb6
17. Dc6 Hxa6 18. Bxa6 Bxh2 19. Bb4
Hd8
Staðan kom upp á Reykjavík-
urskákmótinu, afmælismóti Friðriks
Ólafssonar, sem lýkur í dag í Hörpu.
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur
Kjartansson (2.491) hafði hvítt gegn
Oliver Jóhannessyni (2.212). 20.
Hxh2! Dxh2 21. Dxb6 Db8 22. Dxb8
Hxb8 23. Bc5 g5 24. b4 hvítur hefur
nú gjörunnið tafl. Framhaldið varð eft-
irfarandi: 24. … h5 25. a4 h4 26. f3
Bc2 27. a5 f5 28. Bd6 Hd8 29. Be7
Hb8 30. b5 Bd3 31. Bxg5 Bxb5 32.
Bf4 Ha8 33. Bxb5 Hxa5 34. Be2 og
svartur gafst upp. Tíunda og loka-
umferð mótsins hefst í dag kl. 11:00,
sbr. heimasíðu mótsins, reykjaviko-
pen.com.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Þön er m.a. „teinn til að þenja e-ð út með“ (ÍO). Orðið beygist um þön, frá þön, til þanar; fleirtalan þanir.
Úr þönum var gerður rammi og skinn strengt á til þurrkunar. Og þannig stendur á orðtakinu að vera á
þönum: önnum kafinn, á hlaupum fram og aftur og út og suður.
Málið
18. mars 1760
Landlæknisembættinu var
komið á fót. Bjarni Pálsson,
þá 41 árs, var skipaður
fyrsti landlæknirinn og
gegndi hann embættinu til
dánardags, 1779.
18. mars 1926
Útvarpsstöð tók formlega
til starfa í Reykjavík. Fyrst-
ur talaði Magnús Guð-
mundsson atvinnumála-
ráðherra og sagði að
miklar vonir væru bundnar
við „þessa miklu og merku
uppgötvun mannsandans“.
Stöðin hætti starfsemi á
árinu 1928 en Ríkisútvarpið
hóf útsendingar 1930.
18. mars 1971
Hæstiréttur Danmerkur
kvað upp úrskurð sem
ruddi úr vegi síðustu hindr-
un fyrir afhendingu hand-
ritanna til Íslendinga. „Mik-
ið gleðiefni,“ sagði í
ritstjórnargrein Morg-
unblaðsins. Fyrstu hand-
ritin voru afhent mánuði
síðar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist …
8 7 6
2 9 4 7
7 2 3
7 8
4 5
6 3 2 7 4
3
2 9 8
5 2
3 4 9
6 4
3 9
4 8 1
5 1
7 5 6
5 6 8 4
5
4 3 7 1
1 9 8
8 4
2 8 7
6 4 1
2
7 6 9 1
4 3 1
7
7 8 9 4 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
H S T Ö L D R U Ð U M J N J X A I Q
A G C P L Y R X N M B T Q Ú K H X E
T M O S M H L T E T S M R N X S P Y
S W H L C B W G I U Y K A F K N I Í
A S O E J W R S Ð R Y Þ E N Q Þ P S
N Z G N Q N T U A N K I L Q R B F B
X F A J F Ö Ð G J A K C I E G B E J
A R B G K I R A B N G Y K R K U R Ö
V T H K M E S E I V X N M S B E E R
Á S U O V T W N O A U W N O Y W U N
H L M D I G U L F S T I L R I T F E
L P M C X G I B Z W D G R H E S I Z
R I D N N E K R U Ð I V F T M F S J
U L S Ð E L H F A R P W H H I I V K
H V G R V I N Á T T A D K U C Q G N
A U R W B H Z V Þ Ó R H I L D I K A
C U W R Q C C D I Z A G H X M E L N
Q M S Í V I N S Æ L A R U T F F W X
Bakþanka
Dvergar
Eftirlitsflugi
Feiknin
Hávaxnasta
Miðuðust
Rafhleðslu
Stökkull
Stöldruðum
Sívinsælar
Vinátta
Viðurkenndir
Þórhildi
Ísbjörn
Úrkynjast
Þreknu
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 landshluti, 4
hríð, 7 auðlindin, 8
hljóðfæri, 9 rödd, 11
sterk, 13 skjóla, 14 hátt-
erninu, 15 falskur, 17
grannur, 20 ögn, 22
eigri, 23 umturnun, 24
nytjalandið, 25 vota.
Lóðrétt | 1 blossar, 2
fuglum, 3 duglega, 4
vað á vatnsfalli, 5 kyrra,
6 munntóbak, 10 skil
eftir, 12 stúlka, 13 fát,
15 gamalt, 16 hæðin, 18
málmi, 19 úldna, 20
fjarski,
21 áll.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rytjulegt, 8 leift, 9 sárum, 10 not, 11 tangi, 13 illur, 15 svöng, 18 skáld, 21
rót, 22 tauta, 23 arinn, 24 rummungur.
Lóðrétt: 2 ysinn, 3 jötni, 4 losti, 5 geril, 6 blót, 7 smár, 12 gin, 14 lok, 15 sáta, 16
önugu, 17 gramm, 18 stafn, 19 álinu, 20 dund.
Úti- og innimottur á tilboði
– úrval af frábærum mottum í mörgum gerðum og stærðum
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Rekstrarvörur
– fyrir þig og þinn vinnustað
RV
0215
Tilboð
Verð frá3.188 kr.
www.versdagsins.is
Ég ákalla
Drottin í
nauðum
mínum og
hann bæn-
heyrir mig